Sjávarréttahlađborđ sunddeildarinnar
- Skemmtun
- 30. október 2018
Sjávarréttahlaðborð sunddeildar UMFG verður haldið í Gjánni föstudaginn 2. nóvember. Húsið opnar kl. 19:00 og borðhald hefst kl. 20:00. Sunddeildin hefur fengið Láka á Salthúsinu til liðs við sig en hann mun töfra fram dýrindis sjávarrétti úr hafinu umhverfis Grindavík. Forsala fer fram í anddyri íþróttamiðstöðvarinnar 1. nóvember milli kl. 18:00 - 22:00.
Einnig má nálgast miða með því að hringja í síma 899-3874 eða með því að senda tölvupóst á netfangið sigrunbokari@gmail.com. Miðinn kostar 6000 kr. í forsölu en 6500 kr. við innganginn þann 2. nóvember. Frábærir tónlistarmenn munu koma og skemmta gestum.

AĐRIR VIĐBURĐIR
Tónlistaskólafréttir / 6. desember 2019
Fréttir / 5. desember 2019
Fréttir / 4. desember 2019
Fréttir / 3. desember 2019
Fréttir / 29. nóvember 2019
Fréttir / 28. nóvember 2019
Fréttir / 27. nóvember 2019
Fréttir / 26. nóvember 2019
Fréttir / 26. nóvember 2019
Fréttir / 25. nóvember 2019
Fréttir / 25. nóvember 2019
Fréttir / 25. nóvember 2019
Fréttir / 25. nóvember 2019
Fréttir / 25. nóvember 2019
Fréttir / 25. nóvember 2019
Fréttir / 25. nóvember 2019
Fréttir / 22. nóvember 2019
Fréttir / 22. nóvember 2019
Fréttir / 22. nóvember 2019