Bćjarmálafundur hjá Samfylkingunni í kvöld kl. 18:00

  • Fréttir
  • 29. október 2018
Bćjarmálafundur hjá Samfylkingunni í kvöld kl. 18:00

Samfylkingin í Grindavík heldur bæjarmálafund í aðstöðu sinni að Víkurbraut 27, í dag mánudaginn 29. október kl. 18:00.

Málefni fundarins er venju samkvæmt bæjarstjórnarfundur Grindavíkurbæjar sem haldinn er á morgun, þriðjudaginn 30. október, ásamt öllum öðrum mögulegum málefnum sem fundarmenn vilja ræða.

Allir velkomnir.

Samfylkingin í Grindavík.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 17. apríl 2019

Breytt landnotkun á lóđ Verbrautar 1

Fréttir / 15. apríl 2019

Dagskrá Grindavíkurkirkju um páskana

Fréttir / 11. apríl 2019

Klókir litlir krakkar

Fréttir / 10. apríl 2019

Grindavíkurbćr 45 ára í dag

Fréttir / 9. apríl 2019

Vorverkin hafin hjá Grindavíkurbć

Fréttir / 9. apríl 2019

Áttatíu&fimm í Salthúsinu 12.apríl

Fréttir / 5. apríl 2019

Heimaleikur á sunnudag kl.17:00