Samskiptadagur fimmtudaginn 1. nóvember

  • Grunnskólafréttir
  • 26. október 2018
Samskiptadagur fimmtudaginn 1. nóvember

Fimmtudaginn 1. nóvember er samskiptadagur í Grunnskóla Grindavíkur. Nemendur mæta þá í viðtöl hjá umsjónarkennara ásamt foreldrum/ forráðamönnum en engin kennsla fer fram þann daginn. Við minnum foreldra á að bóka viðtal hjá umsjónarkennara í gegnum Mentor.

Skólaselið verður opið og býðst börnum í Skólaseli að koma frá klukkan 8.00. Gjaldið fyrir morguninn er 1.700. kr. ( tímagjaldið er 340 kr. ) Morgunmatur  kostar 230 kr og hádegismatur 450 kr. Samtals 2.380 kr.   Allir geta mætt á sínum skráða tíma frá klukkan eitt, án þess að láta vita.

Fyrirfram skráning vegna tímans frá kl. 8:00 – 13:00 er nauðsynleg vegna mönnunar starfsfólks. Vinsamlegast látið vita í síðasta lagi um hádegi miðvikudaginn 31. okt.  Ekki er í boði að koma án skráningar. Vinsamlegast sendið tölvupóst á sigurbjorg@grindavik.is.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 17. apríl 2019

Breytt landnotkun á lóđ Verbrautar 1

Fréttir / 15. apríl 2019

Dagskrá Grindavíkurkirkju um páskana

Fréttir / 11. apríl 2019

Klókir litlir krakkar

Fréttir / 10. apríl 2019

Grindavíkurbćr 45 ára í dag

Fréttir / 9. apríl 2019

Vorverkin hafin hjá Grindavíkurbć

Fréttir / 9. apríl 2019

Áttatíu&fimm í Salthúsinu 12.apríl

Fréttir / 5. apríl 2019

Heimaleikur á sunnudag kl.17:00