Matseđill ţessarar og nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 16. október 2018
Matseđill ţessarar og nćstu viku í Víđihlíđ

Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldra borgara í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir á föstudegi. Hér að neðan má sjá matseðil þessarar og næstu viku:

Matseðillinn í Víðihlíð dagana 15. - 26. október*

Mánudagur 15. okt
Saltfiskur og rófur
Grjónagraut og slátur

Þriðjudagur 16. okt
Kjötbollur og sósa
Eftirréttur

Miðvikudagur 17. okt
Plokkfiskur og rúgbrauð
Eftirréttur

Fimmtudagur 18. okt
Lambalæri og brúnaðar karföflur
Eftirréttur

Föstudagur 19. okt
Fiskur í raspi
Eftirréttur

Mánudagur 22. okt
Steikt lifur m/ brúnni sósu
Eftirréttur

Þriðjudagur 23. okt
Fiskiklattar 
Eftirréttur

Miðvikudagur 24. okt
Lasagna
Eftirréttur

Fimmtudagur 25. okt
Fiskur í ofni
Eftirréttur

Föstudagur 26. okt
Kjöt og kjötsúpa
Eftirréttur


*Allur réttur til breytinga áskilinn.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 20. júní 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 19. júní 2019

Útbođ - Breytingar á bćjarskrifstofum

Fréttir / 13. júní 2019

Gufublástur vestan Grindavíkur - skýring

Fréttir / 13. júní 2019

Dagskrá 17. júní

Fréttir / 12. júní 2019

Vinningshafar í hurđaleik

Fréttir / 11. júní 2019

Fjallkonur í Grindavík

Fréttir / 11. júní 2019

Veđur til ađ fara í ratleik

Fréttir / 11. júní 2019

Dregiđ í hurđaleiknum á morgun!

Fréttir / 7. júní 2019

Međalhrađaeftirlit ekki byrjađ

Fréttir / 7. júní 2019

Hreinsum Krossvík á Reykjanesi á morgun

Fréttir / 7. júní 2019

Grindavík lagđi FH á heimavelli 2-1

Nýjustu fréttir 11

Selskógur: Líf í lundi

 • Fréttir
 • 20. júní 2019

Árleg Jónsmessuganga á laugardaginn

 • Fréttir
 • 19. júní 2019

Reiđnámskeiđ Arctic Horses

 • Fréttir
 • 13. júní 2019

Gul vesti um allan bć

 • Fréttir
 • 13. júní 2019

Rúm tvö tonn af rusli hreinsuđ

 • Fréttir
 • 11. júní 2019