Björn Berg Bryde til Stjörnunnar
- Knattspyrna
- 11. október 2018
Varnarjaxlinn Björn Berg Bryde hefur sagt skilið við Grindavík og samið við Stjörnuna í Garðabænum. Björn hefur verið einn af máttarstólpum liðsins síðustu misseri en hann lék 21 leik í Pepsi-deildinni í sumar og skoraði 2 mörk. Björn kom til Grindavíkur fyrir sumarið 2012 og hefur leikið allan sinn meistaraflokksferil með liðinu. Alls á hann að baki 126 leiki fyrir Grindavík og skoraði í þeim 7 mörk.
Það er eftirsjá af Birni frá Grindavík en óskum við honum að sjálfsögðu góðs gengis á nýjum vettvangi.
Fótbolti.net greindi frá
AĐRAR FRÉTTIR
Fréttir / 22. febrúar 2019
Fréttir / 20. febrúar 2019
Fréttir / 15. febrúar 2019
Íţróttafréttir / 19. febrúar 2019
Íţróttafréttir / 19. febrúar 2019
Fréttir / 16. febrúar 2019
Fréttir / 15. febrúar 2019
Fréttir / 15. febrúar 2019
Fréttir / 15. febrúar 2019
Fréttir / 14. febrúar 2019
Fréttir / 13. febrúar 2019
Fréttir / 13. febrúar 2019
Fréttir / 13. febrúar 2019
Fréttir / 12. febrúar 2019
Fréttir / 12. febrúar 2019
Fréttir / 12. febrúar 2019
Fréttir / 11. febrúar 2019
Fréttir / 11. febrúar 2019
Fréttir / 11. febrúar 2019