1491. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, mánudaginn 10. september 2018 og hófst hann kl. 17:00.
Fundinn sátu:
Sigurður Óli Þórleifsson varaformaður, Páll Valur Björnsson áheyrnarfulltrúi, Hallfríður G Hólmgrímsdóttir áheyrnarfulltrúi, Sævar Þór Birgisson varamaður og Birgitta H. Ramsay Káradóttir varamaður.
Einnig sátu fundinn: Jón Þórisson sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson bæjarstjóri.
Fundargerð ritaði: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.
Dagskrá:
1. Ráðningarmál: Sviðsstjórar - 1808002
Málið var til umfjöllunar á fundum bæjarráðs nr. 1489 og 1490 og er nú tekið fyrir að nýju.
Til fundarins var mættur annar umsækjandinn um stöðu sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs sem ákveðið hafði verið að fá til viðtals.
Bæjarráð samþykkir samhljóða að fela bæjarstjóra að ganga til viðræðna við Sigurð Ólafsson í starf sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:55.
AÐRAR FUNDARGERÐIR
Bæjarráð / 19. febrúar 2019
Bæjarráð / 12. febrúar 2019
Bæjarráð / 5. febrúar 2019
Umhverfis- og ferðamálanefnd / 31. janúar 2019
Bæjarstjórn / 29. janúar 2019
Afgreiðslunefnd byggingamála / 28. janúar 2019
Skipulagsnefnd / 21. janúar 2019
Bæjarráð / 22. janúar 2019
Fræðslunefnd / 10. janúar 2019
Bæjarráð / 16. janúar 2019
Frístunda- og menningarnefnd / 10. janúar 2019
Bæjarráð / 9. janúar 2019
Fræðslunefnd / 6. desember 2018
Fræðslunefnd / 7. nóvember 2018
Bæjarstjórn / 18. desember 2018
Skipulagsnefnd / 10. desember 2018
Skipulagsnefnd / 3. desember 2018
Frístunda- og menningarnefnd / 5. desember 2018
Bæjarráð / 11. desember 2018
Bæjarráð / 4. desember 2018
Bæjarstjórn / 30. nóvember 2018
Afgreiðslunefnd byggingamála / 17. ágúst 2018
Afgreiðslunefnd byggingamála / 22. nóvember 2018
Umhverfis- og ferðamálanefnd / 21. nóvember 2018
Skipulagsnefnd / 19. nóvember 2018
Bæjarráð / 20. nóvember 2018
Frístunda- og menningarnefnd / 19. nóvember 2018
Bæjarráð / 13. nóvember 2018
Bæjarráð / 7. nóvember 2018
Bæjarstjórn / 30. október 2018