Alli og Atli grilluđu stćrsta hamborgara Íslands

 • Fréttir
 • 24. september 2018
Alli og Atli grilluđu stćrsta hamborgara Íslands

Íslenskir grilláhugamenn eru sennilega farnir að þekkja Grindvíkinginn Alfreð Fannar Björnsson vel, en hægt er að fylgjast með honum grilla á Snapchat þar sem hann ber titilinn BBQ-kóngurinn með rentu. Nýjasta ævintýri Alla, eins og hann er jafnan kallaður, var að grilla stærsta hamborgara sem grillaður hefur verið á Íslandi. Alli fékk til liðs við sig vin sinn og kokkinn Atla Kolbein Atlason, og saman settu þeir stefnuna á 20 kg hamborgara, sem að sjálfsögðu var kolagrillaður. Er skemmst frá því að segja að útkoman varð ekkert slor. 17,545 kg af hamborgara í allri sinni dýrð:

Til að tryggja að útkoman yrði góð en ekki bara hrúga af allskonar fengu þeir félagar til liðs við sig nokkur fyrirtæki. Kjötkompaný sá þeim fyrir nautahakkinu, Gæðabakstur sá um brauðið og Weber á Íslandi lagði til auka grill, enda þurfti mikinn grillflöt fyrir allt þetta kjöt. Alli fullyrðir að þetta sé einn besti hamborgari sem hann hefur smakkað, og af þessum myndum að dæma eru það engar ýkjur!

Þeir sem vilja fylgjast með Alla á grillinu geta skannað snapchat kóðann hans hér að neðan:

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. desember 2018

Jólatónleikar tónlistarskóla Grindavíkur

Fréttir / 7. desember 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Tónlistaskólafréttir / 7. desember 2018

Jólatónleikar Tónlistarskólans

Grunnskólafréttir / 6. desember 2018

8. bekkur las fyrir 2. bekk

Fréttir / 5. desember 2018

Ađventustund í kirkjunni

Fréttir / 3. desember 2018

Búningaafhending yngri flokka í körfunni

Fréttir / 30. nóvember 2018

Fyrsta helgi í ađventu í Grindavík

Fréttir / 28. nóvember 2018

Krossljósastund á sunnudaginn

Fréttir / 28. nóvember 2018

Atvinna - Stađa verkamanns laus til umsóknar

Fréttir / 27. nóvember 2018

Skáldagyđjur í heimsókn á bókasafninu

Fréttir / 26. nóvember 2018

Fjörugur föstudagur á Hafnargötunni

Fréttir / 23. nóvember 2018

Fullveldishátíđ Suđurnesja

Fréttir / 22. nóvember 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Nýjustu fréttir 11

Auglýst eftir dagforeldri

 • Fréttir
 • 11. desember 2018

Nemendur tónlistarskólans komu fram viđ tendrun jólatrés

 • Tónlistaskólafréttir
 • 10. desember 2018

Snjókarlagerđ í núvitund

 • Grunnskólafréttir
 • 7. desember 2018

Vilhjálmur Árnason rćddi orkumál viđ nemendur

 • Grunnskólafréttir
 • 6. desember 2018

Jólatónleikar kórs Grindavíkurkirkju

 • Fréttir
 • 5. desember 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 30. nóvember 2018

4. bekkur í Norrćna húsinu

 • Grunnskólafréttir
 • 28. nóvember 2018