Alli og Atli grilluđu stćrsta hamborgara Íslands

 • Fréttir
 • 24. september 2018
Alli og Atli grilluđu stćrsta hamborgara Íslands

Íslenskir grilláhugamenn eru sennilega farnir að þekkja Grindvíkinginn Alfreð Fannar Björnsson vel, en hægt er að fylgjast með honum grilla á Snapchat þar sem hann ber titilinn BBQ-kóngurinn með rentu. Nýjasta ævintýri Alla, eins og hann er jafnan kallaður, var að grilla stærsta hamborgara sem grillaður hefur verið á Íslandi. Alli fékk til liðs við sig vin sinn og kokkinn Atla Kolbein Atlason, og saman settu þeir stefnuna á 20 kg hamborgara, sem að sjálfsögðu var kolagrillaður. Er skemmst frá því að segja að útkoman varð ekkert slor. 17,545 kg af hamborgara í allri sinni dýrð:

Til að tryggja að útkoman yrði góð en ekki bara hrúga af allskonar fengu þeir félagar til liðs við sig nokkur fyrirtæki. Kjötkompaný sá þeim fyrir nautahakkinu, Gæðabakstur sá um brauðið og Weber á Íslandi lagði til auka grill, enda þurfti mikinn grillflöt fyrir allt þetta kjöt. Alli fullyrðir að þetta sé einn besti hamborgari sem hann hefur smakkað, og af þessum myndum að dæma eru það engar ýkjur!

Þeir sem vilja fylgjast með Alla á grillinu geta skannað snapchat kóðann hans hér að neðan:

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Tónlistaskólafréttir / 17. október 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

Íţróttafréttir / 16. október 2018

Aukaađalfundur Knattspyrnudeildar UMFG 25. október

Grunnskólafréttir / 12. október 2018

Starfsmenn Akurskóla komu í heimsókn á bleikum degi

Fréttir / 11. október 2018

Sviđamessa  Lions föstudaginn 19. október

Lautafréttir / 10. október 2018

Bleikur dagur í Lautinni - föstudaginn 12. október

Grunnskólafréttir / 10. október 2018

Vanda Sigurgeirsdóttir kemur í heimsókn

Íţróttafréttir / 9. október 2018

Búningamátun hjá körfunni í dag kl. 17:30

Fréttir frá Ţrumunni / 8. október 2018

Vel heppnađ opnunarpartý Ţrumunnar

Grunnskólafréttir / 5. október 2018

Brunaćfing í Grunnskóla Grindavíkur

Íţróttafréttir / 5. október 2018

Haustmót yngri iđkenda í júdó 2018 - breytt dagskrá

Íţróttafréttir / 5. október 2018

Grindvíkingar mörđu sigur á nýliđunum

Fréttir / 5. október 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir frá Ţrumunni / 4. október 2018

Bakarí í skólanum annan hvern föstudag

Bókasafnsfréttir / 4. október 2018

"Geđveikar húsfreyjur" - umfjöllun um Dalalíf og Ljósu

Grunnskólafréttir / 3. október 2018

Forseti Íslands heimsótti Grunnskóla Grindavíkur

Íţróttafréttir / 3. október 2018

Forvarnarvikan og UMFÍ leikur

Nýjustu fréttir 11

Kroppast úr knattspyrnuliđi Grindvíkinga

 • Íţróttafréttir
 • 17. október 2018

Leikskólakrakkar í heimsókn í tónlistarskóla

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. október 2018

Atvinna - Byggingarfulltrúi

 • Fréttir
 • 11. október 2018

Björn Berg Bryde til Stjörnunnar

 • Íţróttafréttir
 • 11. október 2018

Börnin í fyrsta bekk fengu gefins körfubolta

 • Grunnskólafréttir
 • 10. október 2018

Leikskólakörfuboltaćfingar hefjast í dag

 • Íţróttafréttir
 • 9. október 2018

Stelpurnar unnu fyrsta nágrannaslag tímabilsins

 • Íţróttafréttir
 • 8. október 2018