Engar túnfiskveiđar hjá Vísi ţetta haustiđ?

 • Fréttir
 • 24. september 2018
Engar túnfiskveiđar hjá Vísi ţetta haustiđ?

Litlar líkur eru á að útgerðarfyrirtækið Vísir geri út á túnfisk þetta árið líkt og gert hefur verið nokkuð reglulega undanfarin haust. Þetta kemur fram á mbl.is en í samtali við Morgunblaðið segir Pétur H. Pálsson, framkvæmdastjóri Vísis, að fátt bendi til þess að túnfiskur muni veiðast á norðlægum slóðum þetta haustið.

Ólík­legt að farið verði á tún­fisk

„Ólík­legt er að Vís­ir hf. í Grinda­vík geri út á tún­fisk­veiðar í haust, en skipið fékk leyfi til veiðanna frá sjáv­ar­út­vegs­ráðuneyt­inu í sum­ar.

Að sögn Pét­urs H. Páls­son­ar fram­kvæmda­stjóra hef­ur gögn­um verið safnað um göng­ur tún­fisks á norðlæg­ar slóðir og að hans sögn gefa þau ekki ástæðu til að fara til tún­fisk­veiða.

Þá hef­ur ekk­ert verið skráð um að tún­fisk­ur hafi feng­ist sem meðafli á mak­ríl­veiðum ís­lenskra skipa í sum­ar, eins og gerst hef­ur und­an­far­in ár“

Mbl.is greindi frá

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Tónlistaskólafréttir / 10. desember 2018

Nemendur tónlistarskólans komu fram viđ tendrun jólatrés

Grunnskólafréttir / 7. desember 2018

Snjókarlagerđ í núvitund

Grunnskólafréttir / 6. desember 2018

Vilhjálmur Árnason rćddi orkumál viđ nemendur

Fréttir / 5. desember 2018

Jólatónleikar kórs Grindavíkurkirkju

Fréttir / 30. nóvember 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Grunnskólafréttir / 28. nóvember 2018

4. bekkur í Norrćna húsinu

Fréttir / 28. nóvember 2018

Atvinna - Stađa verkamanns laus til umsóknar

Fréttir / 27. nóvember 2018

Skáldagyđjur í heimsókn á bókasafninu

Fréttir / 26. nóvember 2018

Fjörugur föstudagur á Hafnargötunni

Fréttir / 23. nóvember 2018

Fullveldishátíđ Suđurnesja

Fréttir / 22. nóvember 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Nýjustu fréttir 11

Nemendur tónlistarskólans héldu glćsilega jólatónleika

 • Tónlistaskólafréttir
 • 10. desember 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 7. desember 2018

Jólatónleikar Tónlistarskólans

 • Tónlistaskólafréttir
 • 7. desember 2018

8. bekkur las fyrir 2. bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 6. desember 2018

Ađventustund í kirkjunni

 • Fréttir
 • 5. desember 2018

Fyrsta helgi í ađventu í Grindavík

 • Fréttir
 • 30. nóvember 2018

Krossljósastund á sunnudaginn

 • Fréttir
 • 28. nóvember 2018