488. fundur Bćjarstjórnar Grindavíkur - dagskrá

 • Fréttir
 • 24. september 2018
488. fundur Bćjarstjórnar Grindavíkur - dagskrá

488. fundur bæjarstjórnar Grindavíkur verður haldinn í bæjarstjórnarsal, að Víkurbraut 62, þriðjudaginn 25. september 2018 og hefst kl. 17:00. Fundurinn verður venju samkvæmt einnig í beinni útsendingu á Youtube-rás Grindavíkurbæjar.

Dagskrá:

Almenn mál
1.     1809068 - Umsókn um byggingarleyfi: Bílskúr við Hólavellir 3
    Erindi frá Siggeiri F. Ævarssyni. Í erindinu er óskað eftir byggingarleyfi fyrir 30 m2 bílskúr við Hólavelli 3. Skipulagsnefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja byggingaráformin með fyrirvara um fullnægjandi hönnunargögn og grenndarkynningu fyrir eigendum að Höskuldarvöllum 19-25 og Hólavöllum 1 og 5.
        
2.     1809091 - Deiliskipulag á Keflavíkurflugvelli: beiðni um umsögn
    Erindi frá Isavia. Í erindinu er óskað eftir umsögn um breytingu á deiliskipulagi Keflavíkurflugvallar - vestursvæði/flugvallasvæði og breytingu á aðalskipulagi. 
Breytingarnar lúta að auknu byggingarmagni á svæði FLE2 úr 65.000 m2 í 190.000 m2
        
3.     1809002 - Leikskólinn Laut: Beiðni um viðauka 2018
    Skólastjóri leikskólans Lautar óskar eftir viðauka við fjárhagsáætlun ársins 2018, að fjárhæð 400.000 kr. vegna samvinnu við Heilsuvernd. 

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðaukann og að hann verði fjármagnaður með lækkun á handbæru fé.
        
4.     1809092 - Hættumat vegna jarðvár í landi Grindavíkur.
    Forseti bæjarstjórnar leggur málið fyrir.
        
5.     1809090 - Íbúðalánasjóður: tilraunaverkefni í húsnæðismálum
    Erindi frá íbúðalánasjóði. í erindinu er kynnt tilraunaverkefni um uppbyggingu í húsnæðismálum á landsbyggðinni. Sveitarfélög eru hvött til þess að taka þátt í verkefninu.
        
6.     1705058 - Stofnun öldungaráðs: Erindi frá Félagi eldri borgara í Grindavík
    Ný og breytt lög um félagsþjónustu sveitarfélaga taki gildi þann 1. október nk. Meðal nýmæla er að öldungaráð taka við því hlutverki sem þjónustuhópum aldraðra hefur fram til þessa verið falið að sinna. Er ráð fyrir því gert að öldungaráð starfi í hverju sveitarfélagi eða á grundvelli samvinnu milli sveitarfélaga. Bæjarstjórn þarf að kjósa þrjá fulltrúa í öldungaráð.
        
7.     1808023 - Vinnuumhverfi á bæjarskrifstofunni
    Lögð fram verklýsing frá Líf og sál og verð í verkefnið auk kostnaðaráætlunar fyrir verkefnið í heild. 

Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs óskað eftir viðauka við fjárhagsáætlun 2018 að fjárhæð 2.410.000 kr. til að kosta verkefnið. 

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðaukann að fjárhæð 2.410.000 kr. og að hann verði fjármagnaður með lækkun á handbæru fé.
        
8.     1809087 - KPMG: Fræðslufundir fyrir sveitarstjórnarfólk
    Í boði er sérstakur fræðslufundur fyrir Grindavíkurbæ þar sem áhersla verður lögð á stjórnsýslu í tengslum við fjármál sveitarfélaga, fjárhagsáætlanir og ársreikninga.
        
9.     1809089 - Náttúruhamfaratrygging Íslands: breyting á lögum og hlutverki
    Erindi frá Náttúruhamfaratryggingum Íslands þar sem vakin er athygli á breytingalögum nr. 46/2018. Einnig eru sveitarfélög minnt á nýskráningar mannvirkja sem ekki eru tryggð hjá stofnuninni.
        
10.     1803070 - Fundargerðir: Samband íslenskra sveitarfélaga 2018
    Fundargerð 862. fundar til kynningar
        
11.     1801048 - Fundargerðir: Sorpeyðingarstöð Suðurnesja 2018
    Fundargerð 494. fundar til kynningar
        
12.     1801048 - Fundargerðir: Sorpeyðingarstöð Suðurnesja 2018
    Fundargerð 495. fundar til kynningar
        
13.     1801048 - Fundargerðir: Sorpeyðingarstöð Suðurnesja 2018
    Fundargerð 40. aðalfundar Kölku til kynningar
        
14.     1809082 - Fundargerðir: Svæðisskipulag Suðurnesja 2018
    Fundargerð 15. fundar til kynningar
        
15.     1809001F - Bæjarráð Grindavíkur - 1489
        
16.     1809004F - Bæjarráð Grindavíkur - 1490
        
17.     1809006F - Bæjarráð Grindavíkur - 1491
        
18.     1809010F - Bæjarráð Grindavíkur - 1492
        
19.     1809014F - Bæjarráð Grindavíkur - 1493
        
20.     1809013F - Skipulagsnefnd - 44
        
21.     1809003F - Fræðslunefnd - 78
        
22.     1809016F - Fræðslunefnd - 79
        
23.     1809002F - Frístunda- og menningarnefnd - 75
        
24.     1809009F - Hafnarstjórn Grindavíkur - 460
        
25.     1808012F - Umhverfis- og ferðamálanefnd - 30
        


22.09.2018
Fannar Jónasson, bæjarstjóri.

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Tónlistaskólafréttir / 17. október 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

Íţróttafréttir / 16. október 2018

Aukaađalfundur Knattspyrnudeildar UMFG 25. október

Grunnskólafréttir / 12. október 2018

Starfsmenn Akurskóla komu í heimsókn á bleikum degi

Fréttir / 11. október 2018

Sviđamessa  Lions föstudaginn 19. október

Lautafréttir / 10. október 2018

Bleikur dagur í Lautinni - föstudaginn 12. október

Grunnskólafréttir / 10. október 2018

Vanda Sigurgeirsdóttir kemur í heimsókn

Íţróttafréttir / 9. október 2018

Búningamátun hjá körfunni í dag kl. 17:30

Fréttir frá Ţrumunni / 8. október 2018

Vel heppnađ opnunarpartý Ţrumunnar

Grunnskólafréttir / 5. október 2018

Brunaćfing í Grunnskóla Grindavíkur

Íţróttafréttir / 5. október 2018

Haustmót yngri iđkenda í júdó 2018 - breytt dagskrá

Íţróttafréttir / 5. október 2018

Grindvíkingar mörđu sigur á nýliđunum

Fréttir / 5. október 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir frá Ţrumunni / 4. október 2018

Bakarí í skólanum annan hvern föstudag

Bókasafnsfréttir / 4. október 2018

"Geđveikar húsfreyjur" - umfjöllun um Dalalíf og Ljósu

Grunnskólafréttir / 3. október 2018

Forseti Íslands heimsótti Grunnskóla Grindavíkur

Íţróttafréttir / 3. október 2018

Forvarnarvikan og UMFÍ leikur

Nýjustu fréttir 11

Kroppast úr knattspyrnuliđi Grindvíkinga

 • Íţróttafréttir
 • 17. október 2018

Leikskólakrakkar í heimsókn í tónlistarskóla

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. október 2018

Atvinna - Byggingarfulltrúi

 • Fréttir
 • 11. október 2018

Björn Berg Bryde til Stjörnunnar

 • Íţróttafréttir
 • 11. október 2018

Börnin í fyrsta bekk fengu gefins körfubolta

 • Grunnskólafréttir
 • 10. október 2018

Leikskólakörfuboltaćfingar hefjast í dag

 • Íţróttafréttir
 • 9. október 2018

Stelpurnar unnu fyrsta nágrannaslag tímabilsins

 • Íţróttafréttir
 • 8. október 2018