Meistarar meistaranna keppa í Útsvari í vetur

 • Fréttir
 • 24. september 2018
Meistarar meistaranna keppa í Útsvari í vetur

Hinn sívinsæli spurningaþáttur hefur göngu sína á RÚV föstudaginn 28. september og mætir Grindavík til leiks strax í fyrsta þætti. Aðeins allra bestu liðin munu keppa í ár í styttri og snarpari keppni en keppnisrétt hlutu þau sveitarfélög sem hafa unnið keppnina síðastliðin 11 ár. Eins og allir Grindvíkingar munu urðum við Útsvarsmeistarar 2012, og barst áskorun frá RÚV til meistaraliðsins að snúa aftur í þessa keppni meistara meistaranna. 

Eftir nokkra daga undir feldi tóku þau Agnar, Daníel og Margrét áskoruninni og munu mæta tvíelfd til leiks á föstudaginn, ferskari en nokkru sinni fyrr. Við sendum þeim okkur bestu baráttukveðjur og hvetjum Grindvíkinga til að mæta í Útvarpshúsið á föstudaginn og styðja við bakið á þeim.

Þátturinn er á dagskrá föstudaginn 28. september kl. 19:40.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. desember 2018

Jólatónleikar tónlistarskóla Grindavíkur

Fréttir / 7. desember 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Tónlistaskólafréttir / 7. desember 2018

Jólatónleikar Tónlistarskólans

Grunnskólafréttir / 6. desember 2018

8. bekkur las fyrir 2. bekk

Fréttir / 5. desember 2018

Ađventustund í kirkjunni

Fréttir / 3. desember 2018

Búningaafhending yngri flokka í körfunni

Fréttir / 30. nóvember 2018

Fyrsta helgi í ađventu í Grindavík

Fréttir / 28. nóvember 2018

Krossljósastund á sunnudaginn

Fréttir / 28. nóvember 2018

Atvinna - Stađa verkamanns laus til umsóknar

Fréttir / 27. nóvember 2018

Skáldagyđjur í heimsókn á bókasafninu

Fréttir / 26. nóvember 2018

Fjörugur föstudagur á Hafnargötunni

Fréttir / 23. nóvember 2018

Fullveldishátíđ Suđurnesja

Fréttir / 22. nóvember 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Nýjustu fréttir 11

Auglýst eftir dagforeldri

 • Fréttir
 • 11. desember 2018

Nemendur tónlistarskólans komu fram viđ tendrun jólatrés

 • Tónlistaskólafréttir
 • 10. desember 2018

Snjókarlagerđ í núvitund

 • Grunnskólafréttir
 • 7. desember 2018

Vilhjálmur Árnason rćddi orkumál viđ nemendur

 • Grunnskólafréttir
 • 6. desember 2018

Jólatónleikar kórs Grindavíkurkirkju

 • Fréttir
 • 5. desember 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 30. nóvember 2018

4. bekkur í Norrćna húsinu

 • Grunnskólafréttir
 • 28. nóvember 2018