Meistarar meistaranna keppa í Útsvari í vetur

 • Fréttir
 • 24. september 2018
Meistarar meistaranna keppa í Útsvari í vetur

Hinn sívinsæli spurningaþáttur hefur göngu sína á RÚV föstudaginn 28. september og mætir Grindavík til leiks strax í fyrsta þætti. Aðeins allra bestu liðin munu keppa í ár í styttri og snarpari keppni en keppnisrétt hlutu þau sveitarfélög sem hafa unnið keppnina síðastliðin 11 ár. Eins og allir Grindvíkingar munu urðum við Útsvarsmeistarar 2012, og barst áskorun frá RÚV til meistaraliðsins að snúa aftur í þessa keppni meistara meistaranna. 

Eftir nokkra daga undir feldi tóku þau Agnar, Daníel og Margrét áskoruninni og munu mæta tvíelfd til leiks á föstudaginn, ferskari en nokkru sinni fyrr. Við sendum þeim okkur bestu baráttukveðjur og hvetjum Grindvíkinga til að mæta í Útvarpshúsið á föstudaginn og styðja við bakið á þeim.

Þátturinn er á dagskrá föstudaginn 28. september kl. 19:40.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Tónlistaskólafréttir / 17. október 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

Íţróttafréttir / 16. október 2018

Aukaađalfundur Knattspyrnudeildar UMFG 25. október

Grunnskólafréttir / 12. október 2018

Starfsmenn Akurskóla komu í heimsókn á bleikum degi

Fréttir / 11. október 2018

Sviđamessa  Lions föstudaginn 19. október

Lautafréttir / 10. október 2018

Bleikur dagur í Lautinni - föstudaginn 12. október

Grunnskólafréttir / 10. október 2018

Vanda Sigurgeirsdóttir kemur í heimsókn

Íţróttafréttir / 9. október 2018

Búningamátun hjá körfunni í dag kl. 17:30

Fréttir frá Ţrumunni / 8. október 2018

Vel heppnađ opnunarpartý Ţrumunnar

Grunnskólafréttir / 5. október 2018

Brunaćfing í Grunnskóla Grindavíkur

Íţróttafréttir / 5. október 2018

Haustmót yngri iđkenda í júdó 2018 - breytt dagskrá

Íţróttafréttir / 5. október 2018

Grindvíkingar mörđu sigur á nýliđunum

Fréttir / 5. október 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir frá Ţrumunni / 4. október 2018

Bakarí í skólanum annan hvern föstudag

Bókasafnsfréttir / 4. október 2018

"Geđveikar húsfreyjur" - umfjöllun um Dalalíf og Ljósu

Grunnskólafréttir / 3. október 2018

Forseti Íslands heimsótti Grunnskóla Grindavíkur

Íţróttafréttir / 3. október 2018

Forvarnarvikan og UMFÍ leikur

Nýjustu fréttir 11

Kroppast úr knattspyrnuliđi Grindvíkinga

 • Íţróttafréttir
 • 17. október 2018

Leikskólakrakkar í heimsókn í tónlistarskóla

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. október 2018

Atvinna - Byggingarfulltrúi

 • Fréttir
 • 11. október 2018

Björn Berg Bryde til Stjörnunnar

 • Íţróttafréttir
 • 11. október 2018

Börnin í fyrsta bekk fengu gefins körfubolta

 • Grunnskólafréttir
 • 10. október 2018

Leikskólakörfuboltaćfingar hefjast í dag

 • Íţróttafréttir
 • 9. október 2018

Stelpurnar unnu fyrsta nágrannaslag tímabilsins

 • Íţróttafréttir
 • 8. október 2018