Meistarar meistaranna keppa í Útsvari í vetur

 • Fréttir
 • 24. september 2018
Meistarar meistaranna keppa í Útsvari í vetur

Hinn sívinsæli spurningaþáttur hefur göngu sína á RÚV föstudaginn 28. september og mætir Grindavík til leiks strax í fyrsta þætti. Aðeins allra bestu liðin munu keppa í ár í styttri og snarpari keppni en keppnisrétt hlutu þau sveitarfélög sem hafa unnið keppnina síðastliðin 11 ár. Eins og allir Grindvíkingar munu urðum við Útsvarsmeistarar 2012, og barst áskorun frá RÚV til meistaraliðsins að snúa aftur í þessa keppni meistara meistaranna. 

Eftir nokkra daga undir feldi tóku þau Agnar, Daníel og Margrét áskoruninni og munu mæta tvíelfd til leiks á föstudaginn, ferskari en nokkru sinni fyrr. Við sendum þeim okkur bestu baráttukveðjur og hvetjum Grindvíkinga til að mæta í Útvarpshúsið á föstudaginn og styðja við bakið á þeim.

Þátturinn er á dagskrá föstudaginn 28. september kl. 19:40.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 20. júní 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 19. júní 2019

Útbođ - Breytingar á bćjarskrifstofum

Fréttir / 13. júní 2019

Gufublástur vestan Grindavíkur - skýring

Fréttir / 13. júní 2019

Dagskrá 17. júní

Fréttir / 12. júní 2019

Vinningshafar í hurđaleik

Fréttir / 11. júní 2019

Fjallkonur í Grindavík

Fréttir / 11. júní 2019

Veđur til ađ fara í ratleik

Fréttir / 11. júní 2019

Dregiđ í hurđaleiknum á morgun!

Fréttir / 7. júní 2019

Međalhrađaeftirlit ekki byrjađ

Fréttir / 7. júní 2019

Hreinsum Krossvík á Reykjanesi á morgun

Fréttir / 7. júní 2019

Grindavík lagđi FH á heimavelli 2-1

Nýjustu fréttir 11

Selskógur: Líf í lundi

 • Fréttir
 • 20. júní 2019

Árleg Jónsmessuganga á laugardaginn

 • Fréttir
 • 19. júní 2019

Reiđnámskeiđ Arctic Horses

 • Fréttir
 • 13. júní 2019

Gul vesti um allan bć

 • Fréttir
 • 13. júní 2019

Rúm tvö tonn af rusli hreinsuđ

 • Fréttir
 • 11. júní 2019