Dagur lćsis á Króki

 • Fréttir
 • 12. september 2018
Dagur lćsis á Króki

Á föstudaginn síðasta var haldið upp á Dagur læsis á leikskólanum Króki, en hann er 8. september ár hvert. Markmið með deginum er að fólk alls staðar úr heiminum er hvatt til að skipuleggja læsis- og lestrarviðburði. Árlega er haldið upp á Dag læsis á Króki með því að bjóða nemendum úr 8. bekk Grunnskóla Grindavíkur til að lesa fyrir nemendur í leikskólanum. Gestirnir stóðu sig mjög vel að vanda og höfðu gaman af heimsókninni. Þau lásu fyrir börnin og spjölluðu við þau auk þess sem rifjað var upp það sem þau mundu frá leikskólagöngu sinni. 

Frétt af vefsíðu Króks, en þar má sjá fleiri myndir frá deginum

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Íţróttafréttir / 20. september 2018

Lokahóf knattspyrnudeildar UMFG laugardaginn 29. september

Íţróttafréttir / 18. september 2018

Grindavík falliđ úr Pepsi-deild kvenna

Fréttir frá Ţrumunni / 17. september 2018

Starfsmenn Ţrumunnar uppfullir af fróđleik eftir starfsdaga Samfés

Bókasafnsfréttir / 14. september 2018

Stormfuglar Einars Kárasonar - kynning á bókmenntaarfinum

Fréttir / 12. september 2018

Dagur lćsis á Króki

Fréttir / 10. september 2018

Matseđill nćstu tveggja vikna í Víđihlíđ

Fréttir / 7. september 2018

Opiđ sviđ á Fish house í kvöld

Íţróttafréttir / 6. september 2018

Ingibjörg međ Grindavík á ný í vetur

Fréttir / 6. september 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Grunnskólafréttir / 5. september 2018

Heimilisfrćđi er skemmtileg

Nýjustu fréttir 11

Framkvćmdir hafnar á Grindavíkurvegi

 • Fréttir
 • 21. september 2018

Hljóđfćragerđ fyrir nemendur í 5. og 6. bekk

 • Tónlistaskólafréttir
 • 21. september 2018

1. bekkur í heimsókn á Ásabraut

 • Grunnskólafréttir
 • 18. september 2018

Vilt ţú eiga forsíđumynd Járngerđar?

 • Fréttir
 • 18. september 2018

Pysja kemur í heimsókn

 • Grunnskólafréttir
 • 16. september 2018

KK band á Fish house á laugardaginn

 • Fréttir
 • 12. september 2018