Dagur lćsis á Króki

  • Fréttir
  • 12. september 2018
Dagur lćsis á Króki

Á föstudaginn síðasta var haldið upp á Dagur læsis á leikskólanum Króki, en hann er 8. september ár hvert. Markmið með deginum er að fólk alls staðar úr heiminum er hvatt til að skipuleggja læsis- og lestrarviðburði. Árlega er haldið upp á Dag læsis á Króki með því að bjóða nemendum úr 8. bekk Grunnskóla Grindavíkur til að lesa fyrir nemendur í leikskólanum. Gestirnir stóðu sig mjög vel að vanda og höfðu gaman af heimsókninni. Þau lásu fyrir börnin og spjölluðu við þau auk þess sem rifjað var upp það sem þau mundu frá leikskólagöngu sinni. 

Frétt af vefsíðu Króks, en þar má sjá fleiri myndir frá deginum


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 20. febrúar 2019

Björn Birgisson: Alltaf saknađ Bćjarbótar

Íţróttafréttir / 19. febrúar 2019

Ađalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG

Íţróttafréttir / 19. febrúar 2019

Framhalds ađalfundur hjá Knattspyrnudeild UMFG

Fréttir / 16. febrúar 2019

10. flokkur stúlkna bikarmeistarar

Fréttir / 15. febrúar 2019

Instagram-leik lýkur á miđnćtti

Fréttir / 15. febrúar 2019

Nýuppgert nestishús komiđ í Selskóg

Fréttir / 13. febrúar 2019

Kútmaginn 2019

Fréttir / 12. febrúar 2019

Náttúran á Reykjanesi áberandi í Ófćrđ

Fréttir / 12. febrúar 2019

Íbúafundur í Kvikunni á morgun

Fréttir / 11. febrúar 2019

Bingó: Fjáröflun Sunddeildar Grindavíkur

Fréttir / 11. febrúar 2019

Álagningu fasteignagjalda 2019 er lokiđ

Fréttir / 11. febrúar 2019

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ