Foreldrafundur ţriđjudaginn 18. september í Lautinni
- Lautafréttir
- 12. september 2018
Foreldrafundur verður haldinn í leikskólanum Laut þriðjudaginn 18. september næstkomandi og dagskráin er eftirfarandi:
kl.17:30 -18:00 Foreldrar barna í Stjörnuhóp mæta og kynnt verður starf vetrarins.
kl. 18:00-18:15 Allir foreldrar - Almennur upplýsingafundur, ýmis mál
kl.18:15-19:00 Aðalfundur Foreldrafélagsins, kjör í stjórn, ársskýrsla ofl.
kl.19:00 Boðið upp á súpu ala Laut ásamt nýbökuðu brauði
Hlökkum til að sjá ykkur
AĐRAR FRÉTTIR
Fréttir / 20. febrúar 2019
Fréttir / 15. febrúar 2019
Íţróttafréttir / 19. febrúar 2019
Íţróttafréttir / 19. febrúar 2019
Fréttir / 16. febrúar 2019
Fréttir / 15. febrúar 2019
Fréttir / 15. febrúar 2019
Fréttir / 15. febrúar 2019
Fréttir / 14. febrúar 2019
Fréttir / 13. febrúar 2019
Fréttir / 13. febrúar 2019
Fréttir / 12. febrúar 2019
Fréttir / 12. febrúar 2019
Fréttir / 12. febrúar 2019
Fréttir / 11. febrúar 2019
Fréttir / 11. febrúar 2019
Fréttir / 11. febrúar 2019
Fréttir / 11. febrúar 2019
Fréttir / 11. febrúar 2019