Minni-Þruma er fyrir börn í 5.-7. bekk.
Minna-Þrumuráð sér um að skipuleggja og auglýsa starfið. Í ráðinu eru tveir einstaklingar úr hverjum árgangi en þrír úr 7. bekk.
Opnunartímar fyrir 5.-7. bekk eru á mánudögum frá kl. 13.40-15.00 og á miðvikudögum frá kl. 18.00-19.30.