Athugiđ
Upplýsingar vegna landris viđ Ţorbjörn Sjá nánar

Fundur 76

  • Frćđslunefnd
  • 22. ágúst 2018

76. fundur Fræðslunefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, mánudaginn 11. júní 2018 og hófst hann kl. 17:00.

Fundinn sátu:
Þórunn Svava Róbertsdóttir formaður, Klara Halldórsdóttir aðalmaður, Ámundínus Örn Öfjörð aðalmaður, Guðmundur Grétar Karlsson aðalmaður, Sæborg Reynisdóttir áheyrnarfulltrúi, Eva Rún Barðadóttir áheyrnarfulltrúi, Fríða Egilsdóttir leikskólastjóri, Inga Þórðardóttir skólastjóri, og Guðlaug Erlendsdóttir aðstoðarskólastjóri.

Fundargerð ritaði:  Ingibjörg María Guðmundsdóttir, Yfirsálfræðingur.

Dagskrá:

1.     1711093 - Ytra mat Námsmatsstofnunar á Grunnskóla Grindavíkur
    Skýrsla um ytra mat Menntamálastofnunar á Grunnskóla Grindavíkur lagt fram. Niðurstaðan er mjög jákvæð fyrir skólastarf í Grindavík og sýnir hvað Grunnskóli Grindavíkur er kominn langt í góðri þróun á gæðum skólastarfs. Fræðslunefnd hvetur skólayfirvöld til að birta niðurstöður opinberlega til upplýsinga fyrir nærsamfélagið.
         
2.     1712072 - Skólapúlsinn: nemendakönnun 2017-2018
    Lagðar fram niðurstöður Skólapúlsins frá nemendum í 6.-10. bekk skólaárið 2017-2018. Helstu niðurstöður koma einnig fram í skýrslu Menntamálastofnunar.
         
3.     1805064 - Skólapúlsinn: nemendakönnun 1.-5. bekkur
    Niðurstöður Skólapúlsins frá viðhorfum nemenda í 1.-5. bekk til læsis lagðar fram.
         
4.     1806020 - Skólahjúkrun: skýrsla fyrir skólaárið 2017-2018
    Lögð fram skýrsla skólahjúkrunar um skólaárið 2017-2018.
         
5.     1507075 - Þjóðarsáttmáli um læsi
    Lagt fram bréf um úttekt á stöðu læsisstefna hjá skólum og sveitarfélögum. Niðurstöður eiga að berast einstökum skólum og sveitarfélögum. 
         
6.     1806034 - Námsumhverfi leikskóla
    Lagðar fram tvær skýrslur um námsumhverfi leikskóla þar sem lagt er upp með umræðupunkta og matsatriði fyrir leikskóla í mati sínu á námsumhverfi leikskólanna út frá þörfum allra barna. Taka þarf sérstaklega tillit til ört vaxandi fjölda tvítyngdra barna í sveitarfélaginu.
         
7.     1805004 - Tónlistarskólinn: Námsmat
    Inga Þórðardóttir skólastjóri Tónlistarskóla Grindavíkur kynnti námsmat skólans. Fræðslunefnd þakkar áhugaverða kynningu og vill koma upplýsingum um frumkvöðlastarf í námsmati Tónlistarskólans á framfæri á opinberum vettvangi.
         
8.     1711009 - Hvatningarverðlaun fræðslunefndar
    Lögð fram samantekt á tilnefningum til hvatningarverðlauna fræðslunefndar 2018. Fræðslunefnd tekur saman rökstuðning fyrir vali sínu og boðar til verðlaunaafhendingar eftir sumarfrí.
         

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:30.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Skipulagsnefnd / 3. febrúar 2020

Fundur 68

Bćjarráđ / 4. febrúar 2020

Fundur 1538

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 29. janúar 2020

Fundur 42

Bćjarráđ / 23. janúar 2020

Fundur 1537

Skipulagsnefnd / 20. janúar 2020

Fundur 67

Skipulagsnefnd / 11. desember 2019

Fundur 66

Bćjarráđ / 14. janúar 2020

Fundur 1536

Frístunda- og menningarnefnd / 8. janúar 2020

Fundur 90

Frćđslunefnd / 9. janúar 2020

Fundur 93

Bćjarráđ / 7. janúar 2020

Fundur 1535

Bćjarstjórn / 17. desember 2019

Fundur 501

Frístunda- og menningarnefnd / 5. desember 2019

Fundur 89

Bćjarráđ / 3. desember 2019

Fundur 1533

Bćjarstjórn / 26. nóvember 2019

Fundur 500

Afgreiđslunefnd byggingamála / 20. nóvember 2019

Fundur 42

Bćjarráđ / 19. nóvember 2019

Fundur 1532

Skipulagsnefnd / 18. nóvember 2019

Fundur 65

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 13. nóvember 2019

Fundur 41

Bćjarráđ / 12. nóvember 2019

Fundur 1531

Frístunda- og menningarnefnd / 6. nóvember 2019

Fundur 88

Bćjarráđ / 6. nóvember 2019

Fundur 1530

Afgreiđslunefnd byggingamála / 25. október 2019

Fundur 41

Bćjarstjórn / 29. október 2019

Fundur 499

Skipulagsnefnd / 21. október 2019

Fundur 64

Bćjarráđ / 22. október 2019

Fundur 1529

Bćjarráđ / 15. október 2019

Fundur 1528

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 9. október 2019

Fundur 40

Frćđslunefnd / 5. september 2019

Fundur 90

Frćđslunefnd / 5. september 2019

Fundur 90

Frćđslunefnd / 3. október 2019

Fundur 91