Atvinna - Stuðningsfulltrúi

  • Fréttir
  • 11. ágúst 2018

Lausar eru stöður stuðningsfulltrúa við Grunnskóla Grindavíkur. Starf stuðningsfulltrúa við skólann er margþætt s.s. stuðningur við nemendur í námi, þrif og starf í Skólaseli. Stöðuhlutfall getur verið á bilinu 30 – 75%. Mikilvægt er að umsækjendur hafi góða hæfni í samskiptum og hafi áhuga og ánægju af að umgangast börn. Í skólanum er unnið í anda Uppbyggingastefnunnar, sjá heimasíðu skólans.

Umsóknarfrestur er til 17. ágúst 2018.  

Konur, jafnt sem karlar, eru hvattar til að sækja um starfið.  
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags Suðurnesja eða Verkalýðsfélagi Grindavíkur.  
Umsóknir  skulu berast Grunnskóla Grindavíkur Ásabraut 2, 240 Grindavík eða sendist á netfangið gudbjorgms@grindavik.is Bent er á að áður sendar umsóknir þarf að endurnýja.

Nánari upplýsingar veitir Guðbjörg M. Sveinsdóttir skólastjóri í síma 420-1200.


Deildu þessari frétt

AÐRAR TILKYNNINGAR

Fréttir / 15. febrúar 2019

Grenndarkynning: Verbraut 1 og 5

Fréttir / 13. febrúar 2019

Ábendingar vegna Aðalskipulags 2018 - 2013

Lautafréttir / 11. febrúar 2019

Mömmu og ömmukaffi

Fréttir / 31. janúar 2019

Verndarsvæði í Þórkötlustaðahverfi

Fréttir fyrir foreldra / 31. janúar 2019

Nýtt foreldranámskeið hefst 19. febrúar

Fréttir / 28. nóvember 2018

Atvinna - Staða verkamanns laus til umsóknar

Fréttir / 14. nóvember 2018

Íbúð í Víðihlíð er laus til umsóknar

Fréttir / 1. nóvember 2018

Atvinna - Upplýsinga og markaðsfulltrúi

Fréttir / 11. október 2018

Atvinna - Byggingarfulltrúi

Fréttir / 7. september 2018

Atvinna - Skólasel

Fréttir / 23. ágúst 2018

Atvinna - Íþróttamiðstöð Grindavíkur

Fréttir / 21. ágúst 2018

Atvinna - Skólasel

Fréttir / 11. ágúst 2018

Atvinna - Stuðningsfulltrúi

Fréttir / 11. ágúst 2018

Atvinna - Iðjuþjálfi í dagdvöl aldraðra

Fréttir / 11. ágúst 2018

Atvinna - Matráður í Miðgarði

Fréttir / 9. ágúst 2018

Atvinna - Starfsfólk í Heimaþjónustu

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiðstöðin Þruman

Fréttir / 2. júlí 2018

Atvinna - Bæjarstjóri Grindavíkurbæjar