Framkvćmdir á fullu í fasteignum bćjarins

 • Fréttir
 • 27. júlí 2018
Framkvćmdir á fullu í fasteignum bćjarins

Þrátt fyrir að margar stofnanir bæjarins séu nú lokaðar yfir hásumarið og stór hluti starfsmanna í sumarfríi er nóg um að vera í þeim öllum þessa dagana. Viðhaldsvinna og framkvæmdir eru á fullu, en sumarfríin eru oftar en ekki eini tíminn þar sem hægt er að sinna nauðsynlegu viðhaldi mörgum af þeim fjölmörgu byggingum sem Grindavíkurbær á. Það er því í mörg horn að líta fyrir Sigurð Rúnar Karlsson, umsjónarmann fasteigna hjá bænum, en hann smellti af nokkrum myndum fyrir okkur í vikunni sem veita áhugaverða innsýn í þá vinnu sem fer fram á bakvið tjöldin þessa dagana. 

Víða er unnið í kapphlaupi við tímann enda styttist í að skólarnir opni á ný og þá hefur ekki alltaf viðrað nógu vel til að sinna vinnu utandyra. Iðnaðarmennirnir hafa því orðið að sæta lagi en sumarið lét loksins sjá sig í vikunni og þá fór allt á fullt. 

Nemó og Sævar í fyrirbyggjandi aðgerðum gegn holumyndum á leikskólanum Laut

Klæðningin utan á Hópsskóla hefur látið á sjá

Það er mikilvægt að hafa öfluga aðstoðarmenn þegar unnið er í viðhaldsvinnu

Í íþróttahúsinu er verið að endurnýja lýsinguna og setja upp LED ljós

Gamli salurinn tengdur saman við þann nýja með tryggðarböndum

Nýi salurinn rýkur upp, en verklok eru áætluð næsta haust

Grétar málar í Laut

Viðar málar á Króki, í uppáhalds peysunni sinni

Anddyrið í Iðunni lagað

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Tónlistaskólafréttir / 17. október 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

Íţróttafréttir / 16. október 2018

Aukaađalfundur Knattspyrnudeildar UMFG 25. október

Grunnskólafréttir / 12. október 2018

Starfsmenn Akurskóla komu í heimsókn á bleikum degi

Fréttir / 11. október 2018

Sviđamessa  Lions föstudaginn 19. október

Lautafréttir / 10. október 2018

Bleikur dagur í Lautinni - föstudaginn 12. október

Grunnskólafréttir / 10. október 2018

Vanda Sigurgeirsdóttir kemur í heimsókn

Íţróttafréttir / 9. október 2018

Búningamátun hjá körfunni í dag kl. 17:30

Fréttir frá Ţrumunni / 8. október 2018

Vel heppnađ opnunarpartý Ţrumunnar

Grunnskólafréttir / 5. október 2018

Brunaćfing í Grunnskóla Grindavíkur

Íţróttafréttir / 5. október 2018

Haustmót yngri iđkenda í júdó 2018 - breytt dagskrá

Íţróttafréttir / 5. október 2018

Grindvíkingar mörđu sigur á nýliđunum

Fréttir / 5. október 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir frá Ţrumunni / 4. október 2018

Bakarí í skólanum annan hvern föstudag

Bókasafnsfréttir / 4. október 2018

"Geđveikar húsfreyjur" - umfjöllun um Dalalíf og Ljósu

Grunnskólafréttir / 3. október 2018

Forseti Íslands heimsótti Grunnskóla Grindavíkur

Íţróttafréttir / 3. október 2018

Forvarnarvikan og UMFÍ leikur

Nýjustu fréttir 11

Kroppast úr knattspyrnuliđi Grindvíkinga

 • Íţróttafréttir
 • 17. október 2018

Leikskólakrakkar í heimsókn í tónlistarskóla

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. október 2018

Atvinna - Byggingarfulltrúi

 • Fréttir
 • 11. október 2018

Björn Berg Bryde til Stjörnunnar

 • Íţróttafréttir
 • 11. október 2018

Börnin í fyrsta bekk fengu gefins körfubolta

 • Grunnskólafréttir
 • 10. október 2018

Leikskólakörfuboltaćfingar hefjast í dag

 • Íţróttafréttir
 • 9. október 2018

Stelpurnar unnu fyrsta nágrannaslag tímabilsins

 • Íţróttafréttir
 • 8. október 2018