Matseđill tveggja nćstu vikna og sumarlokanir í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 27. júlí 2018
Matseđill tveggja nćstu vikna og sumarlokanir í Víđihlíđ

Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldra borgara í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is  og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir á föstudegi. Vegna sumarleyfa verður lokað í mötuneytinu 2., 3., 7. og 8. ágúst, og einnig verður lokað á frídegi verslunarmanna, mánudaginn 6. ágúst. Matseðla næstu tveggja vikna má sjá hér að neðan:

Matseðill Víðihlíð dagana 30. júlí - 10. ágúst*

Mánudagur 30. júlí
Soðin ýsa
Skyr

Þriðjudagur 31. júlí
Dansk buff m/brúnni sósu
Eftirréttur

Miðvikudagur 1. ágúst
Steikur fiskur í raspi
Kakósúpa

Fimmtudagur 2. ágúst
Lokað

Föstudagur 3. ágúst
Lokað

Mánudagur 6. ágúst
Frídagur verslunarmanna

Þriðjudagur 7.ágúst
Lokað

Miðvikudagur 8. ágúst
Lokað

Fimmtudagur 9. ágúst
Kjötsúpa
Eftirréttur

Föstudagur 10. ágúst
Kjúklingur í mango chutney
Ávextir og rjómi

 

*Allur réttur til breytinga áskilinn
 

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Tónlistaskólafréttir / 17. október 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

Íţróttafréttir / 16. október 2018

Aukaađalfundur Knattspyrnudeildar UMFG 25. október

Grunnskólafréttir / 12. október 2018

Starfsmenn Akurskóla komu í heimsókn á bleikum degi

Fréttir / 11. október 2018

Sviđamessa  Lions föstudaginn 19. október

Lautafréttir / 10. október 2018

Bleikur dagur í Lautinni - föstudaginn 12. október

Grunnskólafréttir / 10. október 2018

Vanda Sigurgeirsdóttir kemur í heimsókn

Íţróttafréttir / 9. október 2018

Búningamátun hjá körfunni í dag kl. 17:30

Fréttir frá Ţrumunni / 8. október 2018

Vel heppnađ opnunarpartý Ţrumunnar

Grunnskólafréttir / 5. október 2018

Brunaćfing í Grunnskóla Grindavíkur

Íţróttafréttir / 5. október 2018

Haustmót yngri iđkenda í júdó 2018 - breytt dagskrá

Íţróttafréttir / 5. október 2018

Grindvíkingar mörđu sigur á nýliđunum

Fréttir / 5. október 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir frá Ţrumunni / 4. október 2018

Bakarí í skólanum annan hvern föstudag

Bókasafnsfréttir / 4. október 2018

"Geđveikar húsfreyjur" - umfjöllun um Dalalíf og Ljósu

Grunnskólafréttir / 3. október 2018

Forseti Íslands heimsótti Grunnskóla Grindavíkur

Íţróttafréttir / 3. október 2018

Forvarnarvikan og UMFÍ leikur

Nýjustu fréttir 11

Kroppast úr knattspyrnuliđi Grindvíkinga

 • Íţróttafréttir
 • 17. október 2018

Leikskólakrakkar í heimsókn í tónlistarskóla

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. október 2018

Atvinna - Byggingarfulltrúi

 • Fréttir
 • 11. október 2018

Björn Berg Bryde til Stjörnunnar

 • Íţróttafréttir
 • 11. október 2018

Börnin í fyrsta bekk fengu gefins körfubolta

 • Grunnskólafréttir
 • 10. október 2018

Leikskólakörfuboltaćfingar hefjast í dag

 • Íţróttafréttir
 • 9. október 2018

Stelpurnar unnu fyrsta nágrannaslag tímabilsins

 • Íţróttafréttir
 • 8. október 2018