Matseđill tveggja nćstu vikna og sumarlokanir í Víđihlíđ

  • Fréttir
  • 27.07.2018
Matseđill tveggja nćstu vikna og sumarlokanir í Víđihlíđ

Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldra borgara í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is  og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir á föstudegi. Vegna sumarleyfa verður lokað í mötuneytinu 2., 3., 7. og 8. ágúst, og einnig verður lokað á frídegi verslunarmanna, mánudaginn 6. ágúst. Matseðla næstu tveggja vikna má sjá hér að neðan:

Matseðill Víðihlíð dagana 30. júlí - 10. ágúst*

Mánudagur 30. júlí
Soðin ýsa
Skyr

Þriðjudagur 31. júlí
Dansk buff m/brúnni sósu
Eftirréttur

Miðvikudagur 1. ágúst
Steikur fiskur í raspi
Kakósúpa

Fimmtudagur 2. ágúst
Lokað

Föstudagur 3. ágúst
Lokað

Mánudagur 6. ágúst
Frídagur verslunarmanna

Þriðjudagur 7.ágúst
Lokað

Miðvikudagur 8. ágúst
Lokað

Fimmtudagur 9. ágúst
Kjötsúpa
Eftirréttur

Föstudagur 10. ágúst
Kjúklingur í mango chutney
Ávextir og rjómi

 

*Allur réttur til breytinga áskilinn
 

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. ágúst 2018

Atvinna - Matráđur í Miđgarđi

Bókasafnsfréttir / 9. ágúst 2018

Sumarlestur bókasafnsins endar brátt

Fréttir / 4. ágúst 2018

Sundlaugin opin á mánudaginn

Bókasafnsfréttir / 2. ágúst 2018

Bókasafniđ lokađ á morgun

Fréttir / 30. júlí 2018

Frćđsluganga viđ Ţorbjörn á morgun

Íţróttafréttir / 25. júlí 2018

Grindavík tapađi 0-2 heima gegn Blikum

Íţróttafréttir / 24. júlí 2018

Ađalfundur Pílufélags Grindavíkur verđur 31. júlí

Fréttir / 23. júlí 2018

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Nýjustu fréttir 11

Atvinna - Stuđningsfulltrúi

  • Grunnskólafréttir
  • 11. ágúst 2018

Atvinna - Starfsfólk í Heimaţjónustu

  • Fréttir
  • 9. ágúst 2018

Opiđ Sviđ í 37. sinn í Grindavík

  • Fréttir
  • 30. júlí 2018

Sophie O'Rourke í Grindavík

  • Íţróttafréttir
  • 25. júlí 2018