Fjórđa og síđasta leikjanámskeiđ sumarsins hefst á mánudaginn - nokkur pláss fyrir börn fćdd 2012

  • Fréttir
  • 27. júlí 2018
Fjórđa og síđasta leikjanámskeiđ sumarsins hefst á mánudaginn - nokkur pláss fyrir börn fćdd 2012

Fjórða og síðasta leikjanámskeið sumarsins hefst núna á mánudaginn. Ákveðið hefur verið að bjóða börnum sem hefja nám í 1. bekk í haust, fædd 2012, að taka þátt í síðasta námskeiðinu og er opið fyrir skráningar fram yfir helgi. Allar helstu upplýsingar um námskeið sumarins má sjá með því að smella hér en einnig er leikjanámskeiðið með sína eigin Facebook-síðu. Þeir sem vilja skrá börnin sín á komandi námskeið geta smellt hér, en skráningin er rafræn. Staðfesting á skráningu er send út í tölvupósti.

Dagskrá fjórða námskeiðisins má sjá hér að neðan:


Deildu ţessari frétt