Fundur 1482

  • Bćjarráđ
  • 27. júní 2018

1482. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 26. júní 2018 og hófst hann kl. 16:00.


Fundinn sátu:
Hjálmar Hallgrímsson formaður, Helga Dís Jakobsdóttir aðalmaður, Páll Valur Björnsson áheyrnarfulltrúi, Ásrún Helga Kristinsdóttir varamaður, Hallfríður G Hólmgrímsdóttir áheyrnarfulltrúi.
Einnig sátu fundinn: Jón Þórisson sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson bæjarstjóri. 

Fundargerð ritaði:  Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.


Dagskrá:

1.     Daggæsla : Húsnæðismál - 1711017
    Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Byrjað er framkvæmdum innanhúss á Gerðavöllum 17 og gert er ráð fyrir að húsnæðið verði tilbúið til notkunar um miðjan ágúst. 
        
2.     Beiðni um undanþágu frá greiðslu íbúðarréttar í Víðihlíð - 1806038
    Bæjarráð samþykkir beiðnina. Leiga verður því 25% hærri en annars hefði verið.
        
3.     Ný persónuverndarlöggjöf 2018: Undirbúningur og innleiðing - 1703066
    Bæjarráð samþykkir að fela sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að ganga til samninga við Dattacalabs með hliðsjón af framlögðum samningsdrögum með endurskoðun á ákvæði um fyrirvara í samningsdrögunum. Bæjarráð samþykkir jafnframt viðauka við fjárhagsáætlun 2018 að fjárhæð 3.000.000 kr. sem fjármagnað verði með lækkun á handbæru fé.
        
4.     Sjóvá: Ágóðahlutdeild vegna 2017 - 1806060
    Ágóðahlutdeild bæjarins og hafnarinnar vegna ársins 2017 er 632.825 kr.
        
5.     Kvikan: Sýndarveruleikasafn tengt sjómennsku - 1806056
    Lögð fram beiðni frá Ómari Grétarssyni um að Grindavíkurbær komi að uppsetningu á sýndarveruleikasafni, tengt sjómennsku, í Kvikunni. 

Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu þar sem nú er í vinnslu stefnumótun um ferðamál og framtíð Kvikunnar.
        
6.     Bæjarstjóri Grindavíkurbæjar: Ráðning - 1806039
    Lögð fram tilboð í aðstoð við ráðningu bæjarstjóra en um er að ræða tilboð frá 3 ráðningarstofum. 

Bæjarráð samþykkir að ganga til samninga við Hagvang. 
Bæjarráð samþykkir jafnfram viðauka við fjárhagsáætlun 2018 að fjárhæð 850.000 kr. sem fjármagnaðar verði með lækkun á handbæru fé. 
Sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs er falið að vinna málið áfram.
        
7.     Kjörnir fulltrúar: Styrkir til tölvukaupa - 1806065
    Á fjárhagsáætlun 2018 eru 840 þús.kr. ætlaðar í styrki vegna tölvukaupa kjörinna fulltrúa. 
Sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs falið að vinna málið áfram þannig að hver kjörinn fulltrúi fái að hámarki 76.000 kr. til tölvukaupa.
        
8.     Kosning í nefndir: Ákvæði jafnréttislaga - 1806067
    Lagt fram. 
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:40.


 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Frístunda- og menningarnefnd / 14. ágúst 2019

Fundur 85

Bćjarráđ / 30. júlí 2019

Bćjarráđ, fundur nr. 1522

Bćjarráđ / 16. júlí 2019

Fundur 1521

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 10. júlí 2019

Fundur 38

Bćjarráđ / 2. júlí 2019

Fundur 1520

Bćjarráđ / 25. júní 2019

Fundur 1519

Afgreiđslunefnd byggingamála / 20. júní 2019

Fundur 38

Skipulagsnefnd / 19. júní 2019

Fundur 59

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 12. júní 2019

Fundur 37

Frístunda- og menningarnefnd / 12. júní 2019

Fundur 84

Bćjarráđ / 11. júní 2019

Fundur 1518

Frćđslunefnd / 6. júní 2019

Fundur 88

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 28. maí 2019

Fundur 36

Bćjarstjórn / 28. maí 2019

Fundur 496

Afgreiđslunefnd byggingamála / 22. maí 2019

Fundur 37

Bćjarráđ / 21. maí 2019

Fundur 1515

Skipulagsnefnd / 13. maí 2019

Fundur 56

Bćjarráđ / 15. maí 2019

Fundur 1515

Bćjarráđ / 7. maí 2019

Fundur 1514

Afgreiđslunefnd byggingamála / 6. maí 2019

Fundur 36

Frćđslunefnd / 2. maí 2019

Fundur 87

Bćjarstjórn / 30. apríl 2019

Fundur 495

Skipulagsnefnd / 24. apríl 2019

Fundur 55

Skipulagsnefnd / 1. apríl 2019

Fundur 54

Bćjarráđ / 16. apríl 2019

Fundur 1513

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 10. apríl 2019

Fundur 35

Hafnarstjórn / 11. desember 2018

Fundur 463

Hafnarstjórn / 14. janúar 2019

Fundur 464

Hafnarstjórn / 11. febrúar 2019

Fundur 465

Hafnarstjórn / 8. apríl 2019

Fundur 466