Lokanir á sunnudaginn vegna Íslandsmótsins í hjólreiđum

  • Fréttir
  • 22. júní 2018
Lokanir á sunnudaginn vegna Íslandsmótsins í hjólreiđum

Íslandsmeistaramót í götuhjólreiðum (e. Road Race) – hópstart – verður haldið sunnudaginn 24. júní 2018, kl. 9:00. Rásmark og endamark er í Grindavík og má búast við töfum og lokunum á umferð á Suðurstrandarvegi og Krýsuvík vegna mótsins. Eins og sjá má á myndinni hér að ofan verður Suðurstrandarvegurinn lokaður frá Grindavík í austur milli kl. 09:00 og 13:00 og þá verður Krýsuvíkurvegurinn einnig lokaður milli kl. 10:00 og 12:30. Einnig má búast við truflunum í Þórkötlustaðahverfi og að tjaldsvæðinu.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 15. mars 2019

30 ára afmćlistónleikar á Fish House

Fréttir / 14. mars 2019

Ratleikurinn í fullum gangi

Fréttir / 11. mars 2019

Setningarhátíđ Menningarviku 2019

Fréttir / 11. mars 2019

Ađalfundi Rauđa Krossins frestađ

Fréttir / 11. mars 2019

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ