Lokanir á sunnudaginn vegna Íslandsmótsins í hjólreiđum

  • Fréttir
  • 22.06.2018
Lokanir á sunnudaginn vegna Íslandsmótsins í hjólreiđum

Íslandsmeistaramót í götuhjólreiðum (e. Road Race) – hópstart – verður haldið sunnudaginn 24. júní 2018, kl. 9:00. Rásmark og endamark er í Grindavík og má búast við töfum og lokunum á umferð á Suðurstrandarvegi og Krýsuvík vegna mótsins. Eins og sjá má á myndinni hér að ofan verður Suðurstrandarvegurinn lokaður frá Grindavík í austur milli kl. 09:00 og 13:00 og þá verður Krýsuvíkurvegurinn einnig lokaður milli kl. 10:00 og 12:30. Einnig má búast við truflunum í Þórkötlustaðahverfi og að tjaldsvæðinu.
 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Íţróttafréttir / 12. júlí 2018

Rilany Da Silva til Atletico Madrid

Fréttir / 6. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 5. júlí 2018

Grindavíkurkonur á taplausri braut

Fréttir / 3. júlí 2018

Víkurhóp - nýjar lóđir

Íţróttafréttir / 3. júlí 2018

Vinningaskrá Nafnalukka meistaraflokks kvenna

Fréttir / 2. júlí 2018

Atvinna - Bćjarstjóri Grindavíkurbćjar

Íţróttafréttir / 2. júlí 2018

Fýluferđ til Vestmannaeyja

Sjóarinn síkáti / 29. júní 2018

Dregiđ í söguratleiknum

Bókasafnsfréttir / 28. júní 2018

Rigning, rigning, rigning