Bilun í hitaveitubrunnum viđ Seljabót - viđgerđ hefst á mánudaginn

  • Fréttir
  • 22. júní 2018
Bilun í hitaveitubrunnum viđ Seljabót - viđgerđ hefst á mánudaginn

Upp er komin bilun í hitavatnsbrunnum við Seljabót og mun viðgerð hefjast mánudaginn 25. júní. Áætlað er að vinnan taki 2-3 daga með öllu en vatnsleysið mun væntanlega vara mun skemur. Á myndinni hér að ofan má sjá þau hús sem væntanlega munu finna fyrir vatnsleysi og einhverjum truflunum á þrýstingi og þar fram eftir götum.

Hægt er að beina fyrirspurnum vegna viðgerðarinnar til HS Veitna. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 15. mars 2019

30 ára afmćlistónleikar á Fish House

Fréttir / 14. mars 2019

Ratleikurinn í fullum gangi

Fréttir / 11. mars 2019

Setningarhátíđ Menningarviku 2019

Fréttir / 11. mars 2019

Ađalfundi Rauđa Krossins frestađ

Fréttir / 11. mars 2019

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ