Heilsuleikskólinn Krókur auglýsir eftir starfsfólki

 • Fréttir
 • 22. júní 2018
Heilsuleikskólinn Krókur auglýsir eftir starfsfólki

Hefur þú gaman af því að kenna ungum börnum? Viltu starfa með fólki sem tileinkar sér jákvæðni, samvinnu og gleði?Hefur þú áhuga á heilsueflingu, umhverfismennt og umhyggjusömum samskiptum? Heilsuleikskólinn Krókur leitar að fagstjóra í hreyfisal og/eða kennara sem getur hafið störf í ágúst 2018.

Skólinn er sjálfstætt starfandi, staðsettur í Grindavík og rekinn af Skólum ehf. Krókur er fjögurra deilda leikskóli með 100 börn og starfar eftir Heilsustefnu Unnar Stefánsdóttur og viðmiðum Heilsueflandi leikskóla auk þess sem lögð er áhersla á frjálsan leik, umhverfismennt og jákvæð samskipti með áherslu á umhyggjusamt námsumhverfi.

Við bjóðum starfsfólki okkar:
•    Jákvæðan skólabrag og öflugt lærdómssamfélag
•    Þrjár heilsusamlegar máltíðir á dag
•    Líkamsræktarstyrk
•    Fata- og samgöngustyrk
•    Veglegar jólagjafir og árshátíð í boði fyrirtækisins
•    Skemmtilegt félagslíf og hópefli

Menntunar og hæfniskröfur
•    Leikskólakennaramenntun
•    Uppeldismenntaður starfsmaður
•    Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með ungum börnum er æskileg
•    Góð íslenskukunnátta er skilyrði

Ef ekki fæst leikskólakennari til starfa kemur til greina að ráða einstakling með aðra uppeldismenntun eða starfsreynslu. Við hvetjum karla jafnt sem konur að sækja um.

Vinsamlegast sækið um í gegnum heimasíðu Skóla ehf.

Frekari upplýsingar veita Hulda Jóhannsdóttir skólastjóri og Bylgja Kristín Héðinsdóttir aðstoðarskólastjóri í síma 4269998.
 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 14. desember 2018

Hátíđlegt í jólamat

Grunnskólafréttir / 13. desember 2018

Jólalegt í morgunsöng

Tónlistaskólafréttir / 13. desember 2018

Til nemenda Tónlistarskóla Grindavíkur, foreldra og forráđamanna

Grunnskólafréttir / 11. desember 2018

Undanúrslitum spurningakeppninnar lokiđ

Fréttir / 11. desember 2018

Auglýst eftir dagforeldri

Tónlistaskólafréttir / 10. desember 2018

Nemendur tónlistarskólans komu fram viđ tendrun jólatrés

Grunnskólafréttir / 7. desember 2018

Snjókarlagerđ í núvitund

Grunnskólafréttir / 6. desember 2018

Vilhjálmur Árnason rćddi orkumál viđ nemendur

Fréttir / 5. desember 2018

Jólatónleikar kórs Grindavíkurkirkju

Fréttir / 3. desember 2018

Búningaafhending yngri flokka í körfunni

Fréttir / 30. nóvember 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 30. nóvember 2018

Fyrsta helgi í ađventu í Grindavík

Grunnskólafréttir / 28. nóvember 2018

4. bekkur í Norrćna húsinu

Fréttir / 28. nóvember 2018

Krossljósastund á sunnudaginn

Nýjustu fréttir 11

Óvćnt heimsókn í fyrsta bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 14. desember 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 13. desember 2018

Sungiđ fyrir krakkana á Laut

 • Grunnskólafréttir
 • 12. desember 2018

Fyrsti bekkur heimsćkir bókasafniđ

 • Bókasafnsfréttir
 • 11. desember 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 7. desember 2018

Jólatónleikar Tónlistarskólans

 • Tónlistaskólafréttir
 • 7. desember 2018

8. bekkur las fyrir 2. bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 6. desember 2018

Ađventustund í kirkjunni

 • Fréttir
 • 5. desember 2018