Heilsuleikskólinn Krókur auglýsir eftir starfsfólki

  • Fréttir
  • 22. júní 2018
Heilsuleikskólinn Krókur auglýsir eftir starfsfólki

Hefur þú gaman af því að kenna ungum börnum? Viltu starfa með fólki sem tileinkar sér jákvæðni, samvinnu og gleði?Hefur þú áhuga á heilsueflingu, umhverfismennt og umhyggjusömum samskiptum? Heilsuleikskólinn Krókur leitar að fagstjóra í hreyfisal og/eða kennara sem getur hafið störf í ágúst 2018.

Skólinn er sjálfstætt starfandi, staðsettur í Grindavík og rekinn af Skólum ehf. Krókur er fjögurra deilda leikskóli með 100 börn og starfar eftir Heilsustefnu Unnar Stefánsdóttur og viðmiðum Heilsueflandi leikskóla auk þess sem lögð er áhersla á frjálsan leik, umhverfismennt og jákvæð samskipti með áherslu á umhyggjusamt námsumhverfi.

Við bjóðum starfsfólki okkar:
•    Jákvæðan skólabrag og öflugt lærdómssamfélag
•    Þrjár heilsusamlegar máltíðir á dag
•    Líkamsræktarstyrk
•    Fata- og samgöngustyrk
•    Veglegar jólagjafir og árshátíð í boði fyrirtækisins
•    Skemmtilegt félagslíf og hópefli

Menntunar og hæfniskröfur
•    Leikskólakennaramenntun
•    Uppeldismenntaður starfsmaður
•    Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með ungum börnum er æskileg
•    Góð íslenskukunnátta er skilyrði

Ef ekki fæst leikskólakennari til starfa kemur til greina að ráða einstakling með aðra uppeldismenntun eða starfsreynslu. Við hvetjum karla jafnt sem konur að sækja um.

Vinsamlegast sækið um í gegnum heimasíðu Skóla ehf.

Frekari upplýsingar veita Hulda Jóhannsdóttir skólastjóri og Bylgja Kristín Héðinsdóttir aðstoðarskólastjóri í síma 4269998.
 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Íţróttafréttir / 25. september 2018

Atvinna - Vallarstjóri (starfmađur viđ íţróttamiđstöđ)

Íţróttafréttir / 25. september 2018

Grindavík tapađi á Akureyri í 7 marka leik

Fréttir / 24. september 2018

Meistarar meistaranna keppa í Útsvari í vetur

Fréttir / 21. september 2018

Framkvćmdir hafnar á Grindavíkurvegi

Tónlistaskólafréttir / 21. september 2018

Hljóđfćragerđ fyrir nemendur í 5. og 6. bekk

Grunnskólafréttir / 18. september 2018

1. bekkur í heimsókn á Ásabraut

Fréttir / 18. september 2018

Vilt ţú eiga forsíđumynd Járngerđar?

Grunnskólafréttir / 16. september 2018

Pysja kemur í heimsókn

Bókasafnsfréttir / 14. september 2018

Stormfuglar Einars Kárasonar - kynning á bókmenntaarfinum

Fréttir / 12. september 2018

Dagur lćsis á Króki

Fréttir / 12. september 2018

KK band á Fish house á laugardaginn

Lautafréttir / 12. september 2018

Foreldrafundur ţriđjudaginn 18. september í Lautinni