Fundur 74

  • Frístunda- og menningarnefnd
  • 22. júní 2018

74. fundur Frístunda- og menningarnefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, miðvikudaginn 6. júní 2018 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:
Sigurður Enoksson aðalmaður, Þórunn Alda Gylfadóttir formaður, Anita Björk Sveinsdóttir aðalmaður, Björg Erlingsdóttir sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs, Bjarni Már Svavarsson áheyrnarfulltrúi, Anton Kristinn Guðmundsson og Sigríður Berta Grétarsdóttir.

Fundargerð ritaði:  Björg Erlingsdóttir, Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs.

Dagskrá:

1.     1801027 - Sjóarinn síkáti 2018: verkefnisáætlun
    Ráðinn var Litabæjarstjóri á hátíðinni í ár og vann hún gott starf við að ná til grasrótarinnar. Litabæjarstjórinn segir frá vinnunni og hvernig bæjarbúar tóku á móti henni/honum. Nefndin hrósar Litabæjarstjóra fyrir vel unnin störf og hvetur nýja nefnd til þess að tryggja að Litabæjarstjórinn verði ráðinn til starfa við undirbúning næstu hátíðar. Hátíðin tókst vel, sviðið var glæsilegt og hljóðkerfið kröftugt. Nefndin hrósar sviðsstjóra fyrir vel unnin störf og gott utanumhald. Nefndin ræðir um breytingu á fyrirkomulagi og mikil ánægja er með þetta fyrirkomulag.
         
2.     1805059 - Afrekssjóður 2018: Anna Margrét Lucic Jónsdóttir
    Samþykkt
         
3.     1805070 - Afrekssjóður 2018: Hulda Björk Ólafsdóttir
    Samþykkt
         
4.     1805057 - Afrekssjóður 2018: Jenný Geirdal Kjartansdóttir
    Samþykkt
         
5.     1805072 - Afrekssjóður 2018: Júlía Rut Thasaphong
    Samþykkt
         
6.     1805061 - Afrekssjóður 2018: Natalía Jenný Lucic Jónsdóttir
    Samþykkt
         
7.     1805058 - Afrekssjóður 2018: Una Rós Unnarsdóttir
    Samþykkt
         
8.     1805069 - Afrekssjóður 2018: Viktoría Rós Horne
    Samþykkt
         
9.     1805068 - Janja Lucic: Ósk um styrk
    Samþykkt
         
10.     1802006 - Vinnuskólinn: skipulag 2018
    Sagt frá þeim breytingum sem verða á vinnuskólanum í sumar og þeim umræðum sem eru um skiptingu árganga milli júní og júlí. Skortur á flokkstjórum setur starfseminni skorður en um leið eru að verða breytingar á skipulagi vinnuskólans, bænum skipt í hverfi og markvissar kennt um réttindi og skyldur starfsmanna. Nefndin leggur áherslu á að starfsemi vinnuskóla sé betur kynnt og tímanlega aðgengileg starfsmönnum og foreldrum. Nefndin leggur til að sláttur í heimagörðum sé ekki á könnu starfsmanna vinnuskóla.
         
11.     1105025 - Kvikan - auðlinda og menningarhús
    Formaður nefndarinnar lýsir ánægju sinni með kröftugt starf í Kvikunni. Fólk á öllum aldri, heimamenn og ferðamenn eru að sækja húsið og starfsemi sem þar fer fram. Nefndarmenn taka undir og hvetja bæjarstjórn til þess að tryggja starfsemi Kvikunnar og að hún sé opin heimamönnum jafnt sem gestum.
         
12.     1804030 - Hjólakeppni: umsókn um leyfi
    Bjarni segir frá keppninni og fyrirkomulagi hennar. Nefndin fagnar því að keppnin eigi sér stað í Grindavík. og er glöggt vitni um mikinn uppgang í Hjólreiðadeild UMFG.
         
13.     1806008 - 17. júní 2018
    Dagskráin kynnt. Hátiðarhöld verða við Íþróttahúsið og svið verður fengið frá flutingafyrirtæki Jóni og Margeiri. Nefndin þakkar þeim félögum hjá Jóni og Margeiri fyrir einstaka góðvild og liðlegheit á undanförnum fjórum árum. Það er menningarlífi í Grindavík mikilvægt að eiga velvildarmenn og af mörgum góðum ber að þakka þeim fyrir sérstaklega lán á bílum/sviði og aðstoð við flutning aðfanga.
         
14.     1806009 - Leikjanámskeið 2018
    Fyrsta námskeiðið hefst 11. júní og verður til húsa í Grunnskóla Grindavíkur, Ásabraut. Óskað verður eftir viðauka vegna stuðnings við þátttakendur sem á þurfa að halda.
         
15.     1806010 - Frístundanámskeið fyrir börn og unglinga sumar 2018
    Metnaðarfull dagskrá er í boði fyrir börn og unglinga í sumar og upplýsingar. Nefndin stingur uppá að námskeiðin séu "boostuð" í gegnum Facebook-síðu Kvikunnar.
         
16.     1806019 - Afrekssjóður: 2018: Ólöf Rún Óladóttir
    Samþykkt
         
17.     1806015 - Afrekssjóður 2018: Ingvi Þór Guðmundsson
    Samþykkt
         
18.     1806014 - Afrekssjóður 2018: Bragi Guðmundsson
    Samþykkt
         

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30
 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Frćđslunefnd / 20. september 2018

Fundur 79

Bćjarráđ / 18. september 2018

Fundur 1493

Skipulagsnefnd / 17. september 2018

Fundur 44

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 12. september 2018

Fundur 30

Bćjarráđ / 11. september 2018

Fundur 1492

Hafnarstjórn / 10. september 2018

Fundur 460

Frćđslunefnd / 6. september 2018

Fundur 78

Bćjarráđ / 4. september 2018

Fundur 1489

Bćjarstjórn / 28. ágúst 2018

Fundur 487

Skipulagsnefnd / 23. ágúst 2018

Fundur 43

Frćđslunefnd / 13. ágúst 2018

Fundur 77

Frćđslunefnd / 11. júní 2018

Fundur 76

Bćjarráđ / 21. ágúst 2018

Fundur 1488

Bćjarráđ / 14. ágúst 2018

Fundur 1487

Bćjarstjórn / 10. ágúst 2018

Fundur 486

Bćjarráđ / 8. ágúst 2018

Fundur 1486

Afgreiđslunefnd byggingamála / 25. júlí 2018

Fundur 28

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 25. júlí 2018

Fundur 29

Bćjarráđ / 24. júlí 2018

Fundur 1485

Bćjarráđ / 17. júlí 2018

1484

Öldungaráđ / 11. júlí 2018

Fundur 4

Bćjarráđ / 10. júlí 2018

Fundur 1483

Hafnarstjórn / 4. júlí 2018

Fundur 459

Skipulagsnefnd / 2. júlí 2018

Fundur 42

Bćjarráđ / 26. júní 2018

Fundur 1482

Frístunda- og menningarnefnd / 6. júní 2018

Fundur 74

Bćjarstjórn / 20. júní 2018

Fundur 485

Hafnarstjórn / 14. maí 2018

Fundur 458

Hafnarstjórn / 12. apríl 2018

Fundur 457

Afgreiđslunefnd byggingamála / 14. júní 2018

Fundur 27

Nýjustu fréttir 10

Sigga Dögg hitti nemendur unglingastigs

  • Grunnskólafréttir
  • 21. september 2018

Framkvćmdir hafnar á Grindavíkurvegi

  • Fréttir
  • 21. september 2018

Hljóđfćragerđ fyrir nemendur í 5. og 6. bekk

  • Tónlistaskólafréttir
  • 21. september 2018

Lokahóf knattspyrnudeildar UMFG laugardaginn 29. september

  • Íţróttafréttir
  • 20. september 2018