Halla opnar útibú í flugstöđ Leifs Eiríkssonar

  • Fréttir
  • 21. júní 2018
Halla opnar útibú í flugstöđ Leifs Eiríkssonar

Grindvíski veitingastaðurinn hjá Höllu mun opna útibú í flugstöð Leifs Eiríkssonar á næstunni, en Halla var með hagstæðasta tilboðið í veitingarekstur á annarri hæð suðurbyggingar flugstöðvarinnar, eins og fram kemur í tilkynningu frá ISAVIA.

„Gerður verður fjög­urra ára samn­ingur við Hjá Höllu um útleigu á aðstöð­unni og rekstur veit­inga­þjón­ustu í suð­ur­bygg­ingu flug­stöðv­ar­inn­ar. Mun stað­ur­inn bjóða upp á pít­s­ur, salöt og einn heitan rétt að auki. Stefnt er að því að stað­ur­inn verði opn­aður síðar í sum­ar,“ segir í til­kynn­ing­unn­i.  

Í samtalið við Grindavík.is sagði Halla að stefnt væri að opnun í ágúst, og tók það einnig fram að Grindvíkingar þyrftu ekki að örvænta, staðurinn að Víkurbraut 62 yrði að sjálfsögðu áfram aðalstaður hjá Höllu.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Íţróttafréttir / 25. september 2018

Atvinna - Vallarstjóri (starfmađur viđ íţróttamiđstöđ)

Íţróttafréttir / 25. september 2018

Grindavík tapađi á Akureyri í 7 marka leik

Fréttir / 24. september 2018

Meistarar meistaranna keppa í Útsvari í vetur

Fréttir / 21. september 2018

Framkvćmdir hafnar á Grindavíkurvegi

Tónlistaskólafréttir / 21. september 2018

Hljóđfćragerđ fyrir nemendur í 5. og 6. bekk

Grunnskólafréttir / 18. september 2018

1. bekkur í heimsókn á Ásabraut

Fréttir / 18. september 2018

Vilt ţú eiga forsíđumynd Járngerđar?

Grunnskólafréttir / 16. september 2018

Pysja kemur í heimsókn

Bókasafnsfréttir / 14. september 2018

Stormfuglar Einars Kárasonar - kynning á bókmenntaarfinum

Fréttir / 12. september 2018

Dagur lćsis á Króki

Fréttir / 12. september 2018

KK band á Fish house á laugardaginn

Lautafréttir / 12. september 2018

Foreldrafundur ţriđjudaginn 18. september í Lautinni