Halla opnar útibú í flugstöđ Leifs Eiríkssonar

 • Fréttir
 • 21. júní 2018
Halla opnar útibú í flugstöđ Leifs Eiríkssonar

Grindvíski veitingastaðurinn hjá Höllu mun opna útibú í flugstöð Leifs Eiríkssonar á næstunni, en Halla var með hagstæðasta tilboðið í veitingarekstur á annarri hæð suðurbyggingar flugstöðvarinnar, eins og fram kemur í tilkynningu frá ISAVIA.

„Gerður verður fjög­urra ára samn­ingur við Hjá Höllu um útleigu á aðstöð­unni og rekstur veit­inga­þjón­ustu í suð­ur­bygg­ingu flug­stöðv­ar­inn­ar. Mun stað­ur­inn bjóða upp á pít­s­ur, salöt og einn heitan rétt að auki. Stefnt er að því að stað­ur­inn verði opn­aður síðar í sum­ar,“ segir í til­kynn­ing­unn­i.  

Í samtalið við Grindavík.is sagði Halla að stefnt væri að opnun í ágúst, og tók það einnig fram að Grindvíkingar þyrftu ekki að örvænta, staðurinn að Víkurbraut 62 yrði að sjálfsögðu áfram aðalstaður hjá Höllu.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 14. desember 2018

Hátíđlegt í jólamat

Grunnskólafréttir / 13. desember 2018

Jólalegt í morgunsöng

Tónlistaskólafréttir / 13. desember 2018

Til nemenda Tónlistarskóla Grindavíkur, foreldra og forráđamanna

Grunnskólafréttir / 11. desember 2018

Undanúrslitum spurningakeppninnar lokiđ

Fréttir / 11. desember 2018

Auglýst eftir dagforeldri

Tónlistaskólafréttir / 10. desember 2018

Nemendur tónlistarskólans komu fram viđ tendrun jólatrés

Grunnskólafréttir / 7. desember 2018

Snjókarlagerđ í núvitund

Grunnskólafréttir / 6. desember 2018

Vilhjálmur Árnason rćddi orkumál viđ nemendur

Fréttir / 5. desember 2018

Jólatónleikar kórs Grindavíkurkirkju

Fréttir / 3. desember 2018

Búningaafhending yngri flokka í körfunni

Fréttir / 30. nóvember 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 30. nóvember 2018

Fyrsta helgi í ađventu í Grindavík

Grunnskólafréttir / 28. nóvember 2018

4. bekkur í Norrćna húsinu

Fréttir / 28. nóvember 2018

Krossljósastund á sunnudaginn

Nýjustu fréttir 11

Óvćnt heimsókn í fyrsta bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 14. desember 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 13. desember 2018

Sungiđ fyrir krakkana á Laut

 • Grunnskólafréttir
 • 12. desember 2018

Fyrsti bekkur heimsćkir bókasafniđ

 • Bókasafnsfréttir
 • 11. desember 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 7. desember 2018

Jólatónleikar Tónlistarskólans

 • Tónlistaskólafréttir
 • 7. desember 2018

8. bekkur las fyrir 2. bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 6. desember 2018

Ađventustund í kirkjunni

 • Fréttir
 • 5. desember 2018