Bćjarmálafundur hjá Samfylkingunni í kvöld

  • Fréttir
  • 19. júní 2018
Bćjarmálafundur hjá Samfylkingunni í kvöld

Samfylkingin heldur fyrsta bæjarmálafund sinn þetta kjörtímabilið í kvöld, kl. 20:00. Fundurinn verður haldinn í aðstöðu flokksins að Víkurbraut 27 og eru allir velkomnir. Farið verður yfir málefni fyrsta bæjarstjórnarfundar kjörtímabilsins sem haldinn verður á morgun, ásamt almennu stjórnmálaspjalli.

Fundurinn hefst eins og áður sagði kl. 20:00 og eru allir velkomnir.
Heitt á könnunni!


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 15. mars 2019

30 ára afmćlistónleikar á Fish House

Fréttir / 14. mars 2019

Ratleikurinn í fullum gangi

Fréttir / 11. mars 2019

Setningarhátíđ Menningarviku 2019

Fréttir / 11. mars 2019

Ađalfundi Rauđa Krossins frestađ

Fréttir / 11. mars 2019

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ