Bćjarmálafundur hjá Samfylkingunni í kvöld

  • Fréttir
  • 19.06.2018
Bćjarmálafundur hjá Samfylkingunni í kvöld

Samfylkingin heldur fyrsta bæjarmálafund sinn þetta kjörtímabilið í kvöld, kl. 20:00. Fundurinn verður haldinn í aðstöðu flokksins að Víkurbraut 27 og eru allir velkomnir. Farið verður yfir málefni fyrsta bæjarstjórnarfundar kjörtímabilsins sem haldinn verður á morgun, ásamt almennu stjórnmálaspjalli.

Fundurinn hefst eins og áður sagði kl. 20:00 og eru allir velkomnir.
Heitt á könnunni!

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Íţróttafréttir / 12. júlí 2018

Rilany Da Silva til Atletico Madrid

Fréttir / 6. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 5. júlí 2018

Grindavíkurkonur á taplausri braut

Fréttir / 3. júlí 2018

Víkurhóp - nýjar lóđir

Íţróttafréttir / 3. júlí 2018

Vinningaskrá Nafnalukka meistaraflokks kvenna

Fréttir / 2. júlí 2018

Atvinna - Bćjarstjóri Grindavíkurbćjar

Íţróttafréttir / 2. júlí 2018

Fýluferđ til Vestmannaeyja

Sjóarinn síkáti / 29. júní 2018

Dregiđ í söguratleiknum

Bókasafnsfréttir / 28. júní 2018

Rigning, rigning, rigning