Úrslit og myndir úr Víđavangshlaupinu

  • Fréttir
  • 8. júní 2018
Úrslit og myndir úr Víđavangshlaupinu

Hið árlega víðavangshlaup Grindavíkur fór fram laugardaginn 12. maí síðastliðinn. Keppt var í eftirfarandi flokkum: Leikskólakrakkar (ásamt foreldrum/forráðamönnum/öfum og ömmum)
1.-2. bekkur, 3.-4. bekkur, 5.-7. bekkur, 8.-10. bekkur og 16 ára+ (fullorðinsflokkur). Aðeins varð sjónarmunar á fyrsta keppanda í mark í flokki fullorðinna (Agnar Steinarsson) og fyrsta keppanda í flokki 8. - 10. bekkjar (Jóhann Dagur Bjarnason) en báðir komu þeir í mark á tímanum 13:59.

Verðlaunin voru ekki af verri endanum, en þau voru:

•    Vetrarkort í Bláa Lónið í verðlaun fyrir fyrsta sæti í 5.-7. bekk, 8.-10, bekk. og +16 ára
Árskort í Sundlaug Grindavíkur fyrir annað og þriðja sæti 5.-7. bekk, 8.-10. bekk og +16 ára

•    3 klst. kort í Smáratívolí fyrir fyrsta sæti í 1.-2. bekk og 3.-4. bekk
1 klst. kort í Smáratívólí fyrir annað og þriðja sæti í 1.-2. bekk og 3.-4. bekk

Á Facebook-síðu Grindavíkurbæjar má sjá stórt myndasafn úr hlaupinu, en hér að neðan eru myndir af verðlaunahöfum í öllum flokkum. Úrslitin urðu eftirfarandi:

1. og 2. bekkur:

1. Hreiðar Leó, 2. bekk
2. Albert, 1. bekk
3. Fjölnir, 1. bekk 

1. Lára, 2. bekk
2. Eyrún, 2. bekk
3. Svala 2. bekk

3. og 4. bekkur:

1. Jón Steinar, 4. bekk
2. Birkir, 4. bekk
3. Gunnar, 3. bekk

1. Ragnheiður Tinna, 4. bekk
2. Þórey Tea, 4. bekk
3. Rakel, 4. bekk

5. - 7. bekkur:

1. Tómas Breki, 6. bekk
2. Jón Eyjólfur, 6. bekk

1. Júlía, 6. bekk
2. Helga Líf, 5. bekk
3. Arna, 6. bekk

8. - 10. bekkur:

1. Jóhann Dagur, 10. bekk - 13:59
2. Friðrik, 9. bekk - 14:57
3. Vilberg, 10. bekk - 15:52

1. Emma, 8. bekk - 15:58
2. Hekla, 8. bekk - 16:10
3. Diljá, 8. bekk - tíma vantar

16 ára og eldri:

1. Agnar Steinarsson, 13:59
2. Gunnar Jóhannesson, 14:23
3. Ingólfur Ágústsson, 15:07

1. Inga Marín Björgvinsdóttir, 23:15
2. Soffía Snædís Sveinsdóttir, frábær tími


 

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 21. janúar 2019

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

Fréttir / 18. janúar 2019

Pakkhúsiđ á Hofsósi fyrirmyndin

Fréttir / 18. janúar 2019

Grindavíkurbćr óskar eftir tölvumanni

Fréttir / 17. janúar 2019

Hreyfing 2019 - Zumbafitness

Grunnskólafréttir / 14. janúar 2019

Stjörnuhópar í heimsókn

Fréttir / 14. janúar 2019

Metađsókn á Ţorrablót Grindvíkinga

Fréttir / 11. janúar 2019

Stuđningsfjölskyldur óskast

Fréttir / 10. janúar 2019

Menningarvikan 2019 verđur 9. - 17. mars

Fréttir / 10. janúar 2019

Lokađ viđ Stamphólsveg fram ađ hádegi

Fréttir / 9. janúar 2019

Icelandic courses - Grindavík

Fréttir / 9. janúar 2019

Lífshlaupiđ: Landskeppni í hreyfingu

Fréttir / 8. janúar 2019

Hreyfing 2019 - CrossFit

Fréttir / 7. janúar 2019

Árleg flöskusöfnun um nćstu helgi

Fréttir / 6. janúar 2019

Ţrettándagleđi viđ Gjána í kvöld