Skipbrotsmennirnir komnir í land

  • Fréttir
  • 24. nóvember 2003

Sett inn ţann 26.02.03
Skipbrotsmennirnir tveir sem björguđust í dag ţegar Draupnir GK sökk um 10 sjómílur suđsuđaustur af Grindavík eru feđgar. Ţeir fóru báđir í sjóinn ţegar báturinn sökk og komust síđan í björgunarbátinn. Báturinn Mummi GK bjargađi mönnunum, eftir ađ TF-LÍF ţyrla Landhelgisgćslunnar hafđi fundiđ ţá á reki í björgunarbátnum, skammt frá Draupni sem marađi í kafi.
Feđgarnir, Ísleifur Haraldsson og sonur hans Gylfi Arnar, fóru á línuveiđar fyrir hádegi í gćr og voru búnir ađ draga línuna og farnir ađ huga ađ heimleiđ ţegar báturinn sökk skyndilega, en töluverđ kvika var ţegar óhappiđ varđ.

Björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar, Oddur V. Gíslason, er međ Draupni GK í togi og er einnig međ gúmmíbjörgunarbátinn innanborđs.

Áhöfn Landhelgisgćsluţyrlunnar, TF-LÍF, fann gúmmíbjörgunarbátinn međ tveimur mönnum um klukkan 13.15 í dag. Báturinn Mummi GK-121 var staddur 100 metra frá gúmmíbjörgunarbátnum og fóru skipbrotsmennirnir um borđ í hann. Mótorbáturinn Mummi kom til Grindavíkur međ skipbrotsmennina um klukka ţrjú í dag.

Draupnir er 4 tonna plastbátur, smíđađur 1977 og gerđur út frá Grindavík.

fengiđ afmbl.is


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir