Nýtt mat á eldgosavá á Reykjanesi vestur - kynningarfundur í Kvikunni

  • Fréttir
  • 4. júní 2018

Í tilefni Geopark vikunnar 2018 stendur Reykjanes Geopark fyrir umræðufundi með Msc. Þóru Björgu Andrésdóttur, Ingibjörgu Jónsdóttur og Ármanni Höskuldssyni úr Eldfjallafræði- og náttúruvárhópi Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands miðvikudaginn 6. júní nk. kl. 12:05. 

Umræðuefnið er nýtt mat á eldgosavá á Reykjanesi vestur. 

Fundurinn fer fram í Kvikunni í Grindavík. Boðið verður upp á léttan hádegisverð. Fundurinn er öllum opinn.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!