Grindavík úr leik í Mjólkurbikar karla

  • Knattspyrna
  • 31. maí 2018

Grindvíkingar féllu úr leik í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í gær, eftir 1-2 tap gegn 1. deildarliði ÍA hér í Grindavík. Grindvíkingar stjórnuðu leiknum framan af en gekk illa að skapa sér afgerandi færi. Gestirnir komust yfir snemma í seinni hálfleik og reiknuðu þá margir með að líf myndi færast yfir heimamenn en þeir virkuðu áfram frekar líflausir. Það var ekki fyrr en á 79. mínútu sem Aron Jóhannsson jafnaði leikinn en Skagamenn komust aftur yfir tæpum tíu mínútum seinna.

Sito fékk svo dauðafæri til að jafna í viðbótartíma en Árna Snær Ólafsson varði fast skot hans og lokatölur 1-2 fyrir Skagamenn og Grindvíkingar úr leik í bikarnum.

Umfjöllun Fótbolta.net um leikinn

Viðtal við Óla Stefán eftir leik:

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál

Fréttir / 27. mars 2024

Loftgćđi og mengun