Framsókn býđur til fundar međ menntamálaráđherra

  • Kosningar
  • 15. maí 2018

Miðvikudaginn 16. maí kl.18:15 mun Lilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra, ásamt frambjóðendum Framsóknar í Grindavík bjóða til opins fundar um menntamál í sal Framsóknar, Víkurbraut 27. 

Farið verður yfir stefnu Framsóknar í fræðslumálum ásamt því að Lilja mun fjalla um menntamál og það sem er að gerast á næstunni á vegum ráðuneytisins.

Grindvíkingar eru hvattir til að mæta og spyrja spurninga um bæði stefnu Framsóknar í Grindavík og störf Lilju í menntamálaráðuneytinu.

Boðið verður upp á veitingar.

Framsóknarfélag Grindavíkur
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir