Fundur 73

 • Frístunda- og menningarnefnd
 • 11. maí 2018

73. fundur Frístunda- og menningarnefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, mánudaginn 7. maí 2018 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:
Atli Geir Júlíusson aðalmaður, Sigurður Enoksson aðalmaður, Þórunn Alda Gylfadóttir formaður, Ágústa Inga Sigurgeirsdóttir aðalmaður, Anita Björk Sveinsdóttir aðalmaður, Björg Erlingsdóttir sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs og Bjarni Már Svavarsson áheyrnarfulltrúi.

Fundargerð ritaði:  Björg Erlingsdóttir, Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs.

Dagskrá:

1.     1804030 - Hjólakeppni: umsókn um leyfi
    Óskað er aðstöðu að Gjánni og/eða íþróttamiðistöð og að keppendur fái ókeypis í sund. Nefndin felur sviðsstjóra að útfæra þetta nánar í samstarfi við Hjólreiðadeild UMFG og forstöðumann íþróttamannvirkja.
         
2.     1801027 - Sjóarinn síkáti 2018: verkefnisáætlun
    Föstudagur er hefðbundinn að því frátöldu að Bryggjuball færist yfir á laugardagskvöld og dagskráin á laugardagskvöldi hefst kl. 20:00 og lýkur 22:30. Á föstudagskvöldi hefst dagskráqin á skrúðgöngu, hverfin fjölmenna á hátíðarsvæðið þar verður brekkusöngur og hverfin flytja sína atriði.
         
3.     1805022 - Ungmennafélag Íslands: Hreyfivika 2018
    Kynningarfundur var í vikunni og nú hefst vinna við að safna viðburðum og kynna fyrir heimamömmun.
         
4.     1802006 - Vinnuskólinn: skipulag 2018
    Nemendur hefja störf 4. júní og byrjar starfið á kynningarfundi. Flokkstjórar hefja störf uppúr miðjum maí og þeirra bíður mikið starf. Byrjað er að skipuleggja fyrstu dagana og nefndin leggur áherslu á að bærinn verði hreinn og snyrtilegur þegar bæjarhátíðin hefst. Huga þarf að umhverfi tjaldsvæðisins.
         
5.     1804073 - Víðavangshlaup 2018: 12. maí
    Víðavangshlaupið verður laugardaginn 12. maí og undirbúningur er langt kominn. GG knattspyrnufélag aðstoðar við framkvæmdina og gæslu, og foreldar eru einnig í gæslu.
         
6.     1804072 - Ungmennaráð: Umferðaröryggi okkar mál
    Áætlun hefur verið gerð og sótt um styrk til ERASMUS+. Styrkur frá ERASMUS+ er forsenda þess að hægt sé að halda ráðstefnuna.
         
7.     1804005 - Gesthús: ósk um tímabundin afnot
    Umsækjendur ákváðu að draga umsóknina tilbaka.
         
8.     1711080 - Gesthús:umsókn til Minjastofnunar 2018
    Styrkur fékkst frá Minjastofnun til ástandsskoðunar og áætlunargerðar.
         
9.     1805026 - Menningarminjar: Skráning og varðveisla minja og muna í eigu Grindavíkurbæjar
    Sviðsstjóra falið að kanna hver kostnaður er að aðild að Sarpi og hvernig skráningarmálum getur verið háttað í framtíðinni.
         
10.     1105025 - Kvikan - auðlinda og menningarhús
    Mikil dagsrká verður í Kvikunni í sumar, námskeið fyrir börn og íbúar velkomnir á viðburði sem verða.
         
11.     1610059 - Grindavíkurbær: Heilsueflandi samfélag
    Mikilvægt er að göngustígar séu vel merktir og auglóst sé hvar hestamenn eiga rétt á að vera og hvar gangandi umferð sé. Nefndarmenn benda á að þeim hafi borist kvartanir um að hestamenn fari á malbikaða stíga og að hundaeigendur fari innfyrir hlið í Hópsnesi og sleppi hundum lausum. Ósk er beint til umhverfis- og skipulagssviðs að átak sé gert í merkingu stíga og að skilmerkilega sé gerður munur á þeim stígum sem er fyrir hestamenn og gangandi umferð.
         
12.     1805021 - Blúshátíð Grindavíkur: ósk um stuðning við Blúshátíð í Grindavík haustið 2018
    Málinu er frestað
         

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00

 


 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Skipulagsnefnd / 21. nóvember 2018

Fundur 47

Bćjarráđ / 21. nóvember 2018

Fundur 1500

Frístunda- og menningarnefnd / 19. nóvember 2018

Fundur 77

Bćjarráđ / 14. nóvember 2018

Fundur 1499

Bćjarráđ / 7. nóvember 2018

Fundur nr. 1498

Bćjarstjórn / 30. október 2018

Fundur 489

Bćjarráđ / 23. október 2018

Fundur 1497

Skipulagsnefnd / 22. október 2018

Fundur 46

Afgreiđslunefnd byggingamála / 18. október 2018

Fundur 31

Skipulagsnefnd / 1. október 2018

Fundur 45

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 10. október 2018

Fundur 31

Hafnarstjórn / 8. október 2018

Fundur 461

Frístunda- og menningarnefnd / 3. október 2018

Fundur 76

Frístunda- og menningarnefnd / 5. september 2018

Fundur 75

Bćjarráđ / 16. október 2018

Fundur 1496

Bćjarráđ / 9. október 2018

Fundur 1495

Ungmennaráđ / 8. október 2018

Fundur 33

Ungmennaráđ / 11. september 2018

Fundur 32

Ungmennaráđ / 13. nóvember 2017

Fundur 31

Ungmennaráđ / 11. október 2017

Fundur 30

Ungmennaráđ / 18. september 2017

Fundur 29

Frćđslunefnd / 4. október 2018

Fundur 80

Bćjarráđ / 10. september 2018

Fundur 1491

Bćjarráđ / 6. september 2018

Fundur 1490

Bćjarráđ / 2. október 2018

Fundur 1494

Bćjarstjórn / 25. september 2018

Fundur 488

Frćđslunefnd / 20. september 2018

Fundur 79

Bćjarráđ / 18. september 2018

Fundur 1493

Skipulagsnefnd / 17. september 2018

Fundur 44

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 12. september 2018

Fundur 30

Nýjustu fréttir 10

Lausar kennarastöđur vegna forfalla

 • Grunnskólafréttir
 • 21. nóvember 2018

Herrakvöld í Gjánni á föstudaginn

 • Íţróttafréttir
 • 21. nóvember 2018

Farsímalausir dagar í Grunnskólanum

 • Grunnskólafréttir
 • 20. nóvember 2018

Nemendur miđstigs lásu í yfir 700 klukkustundir

 • Grunnskólafréttir
 • 19. nóvember 2018

Prjónasystur komu fćrandi hendi

 • Lautafréttir
 • 19. nóvember 2018

Dagur íslenskrar tungu

 • Grunnskólafréttir
 • 16. nóvember 2018

Fyrsti bekkur heimsćkir leikskólann Krók

 • Grunnskólafréttir
 • 16. nóvember 2018