Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 8. maí 2018
Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldra borgara í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is  og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir á föstudegi. Matseðil næstu má sjá hér að neðan:

Matseðill vikunnar í Víðihlíð dagana 14.- 18. maí*

Mánudagur 14. maí
Fiskibollur ala Miðgarður
Ávaxtagrautur m/ rjóma

Þriðjudagur 15. maí
Kjötbúðingur m/ piparsósu
Grænmetissúpa

Miðvikudagur 16. maí
Pönnusteiktur Koli m/ remolaði og gúrkusalati
Bláberjaskyr

Fimmtudagur 17. maí
Folalda stroganoff m / kartöflumús
Sveppasúpa

Föstudagur 18. maí
Ofnsteikt Bleikja
Bláberjavanillushake

 

*Allur réttur til breytinga áskilinn.
 

Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir

Skólaslit tónlistarskólans 26. maí kl. 14:00

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. maí 2018

Atvinna - Grunnskóli Grindavíkur

 • Fréttir
 • 16. maí 2018

Góđar gjafir til Víđihlíđar

 • Fréttir
 • 15. maí 2018

Umrćđuplokk Raddar unga fólksins

 • Kosningar
 • 15. maí 2018

Krakkakosningar í Laut

 • Lautafréttir
 • 15. maí 2018

Útskrift Stjörnuhópsbarna - Gjáin

 • Lautafréttir
 • 15. maí 2018