Nemendur tónlistarskólans héldu tónfund fyrir 3. bekk

  • Tónlistaskólafréttir
  • 30. apríl 2018
Nemendur tónlistarskólans héldu tónfund fyrir 3. bekk

Nemendur í 3. bekk úr Hópskóla heimsóttu tónlistarskólann s.l. föstudag. Nemendur tónlistarskólans tóku vel á móti þeim og héldu fyrir þá tónfund. Mikil gleði var innan hópsins og heppnaðist tónfundurinn mjög vel.


Deildu ţessari frétt