Nemendur tónlistarskólans skemmtu eldri borgurum á sumardaginn fyrsta

  • Tónlistaskólafréttir
  • 27. apríl 2018
Nemendur tónlistarskólans skemmtu eldri borgurum á sumardaginn fyrsta

Nemendur tónlistarskólans skemmtu eldri borgurum á vorhátíð eldri borgara í Gjánni á sumardaginn fyrsta s.l. Atriðin voru vel undirbúin og stóðu nemendur sig mjög vel.


Deildu ţessari frétt