Fundur 1477

  • Bćjarráđ
  • 18. apríl 2018

1477. fundur Bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 17. apríl 2018 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:
Kristín María Birgisdóttir formaður, Ásrún Helga Kristinsdóttir aðalmaður, Marta Sigurðardóttir áheyrnarfulltrúi, Jóna Rut Jónsdóttir varamaður fyrir Hjálmar Hallgrímsson.
Einnig sátu fundinn:  Jón Þórisson sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson bæjarstjóri.

Fundargerð ritaði:  Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Í upphafi fundar óskaði formaður eftir því að taka á dagskrá sem lið númer 1, með afbrigðum mál

1804025 - Félagsleg heimaþjónusta: Breyting á reglum

Samþykkt samhljóða

Dagskrá:

1.     1804025 - Félagsleg heimaþjónusta: Breyting á reglum
    Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs mætti á fundinn undir þessum dagskrárlið.

Félagsmálanefnd leggur til að færður verði inn nýr töluliður nr. 7 undir 5. gr. reglna Grindavíkurbæjar um félagslega heimaþjónustu svohljóðandi:

7. Heimsending matar
Þeir sem geta ekki eldað sjálfir um skemmri eða lengri tíma geta sótt um að fá heimsendan mat á opnunartíma mötuneytis í Víðihlíð.

Jafnframt leggur félagsmálanefnd til að tekinn verði inn nýr gjaldaliður í þjónustugjaldskrá Grindavíkurbæjar:
Heimsendur matur til eldri borgara 1.150 kr.

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja tillögu félagsmálanefndar en leggur jafnframt til að álagið verði 200 kr. og skammturinn kosti því 1.200 kr.
         
2.     1802069 - Skólahúsnæði: Hönnun og framkvæmdir
    Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs og sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs mættu á fundinn undir þessum dagskrárlið.

Bæjarráð felur sviðsstjóra félagsþjónustu- og fræðslusviðs og sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs að vinna málið áfram og leggja fyrir næsta bæjarstjórnarfund.
         
3.     1803022 - Ársuppgjör 2017: Grindavíkurbær og stofnanir
    Ársreikningur 2017 lagður fram ásamt skýringum forstöðumanna á helstu frávikum rekstrareininga.

Bæjarráð vísar ársreikningi Grindavíkurbæjar og stofnana fyrir árið 2017 til fyrri umræðu í bæjarstjórn.
         
4.     1804021 - Lánasjóður sveitarfélaga: Arðgreiðsla 2018
    Lagt fram bréf frá Lánasjóði sveitarfélaga vegna arðgreiðslu á árinu 2018 að fjárhæð 4.225.320 kr.
         
5.     1804018 - Lionsklúbbur Grindavíkur: Ósk um styrk
    Bæjarráð samþykkir að styrkja Lionsklúbb Grindavíkur um 100.000 kr. vegna fjáröflunarkvölds Lionsklúbbsins í íþróttahúsinu.
         
6.     1804034 - Steinbogi-kvikmyndagerð: Ósk um styrk
    Bæjarráð tekur jákvætt í erindið en útgreiðsla 50.000 kr. styrks yrði ekki fyrr en gerð heimildarmyndarinnar er lokið.
         
7.     1804032 - Starfsmannamál: Trúnaðarmál
    Málinu er frestað.
         

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 20:00.
 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 16. janúar 2019

Fundur 1504

Frístunda- og menningarnefnd / 10. janúar 2019

Fundur 79.

Bćjarráđ / 9. janúar 2019

Fundur 1503

Frćđslunefnd / 6. desember 2018

Fundur 82

Frćđslunefnd / 7. nóvember 2018

Fundur 81

Bćjarstjórn / 18. desember 2018

Fundur 491

Skipulagsnefnd / 10. desember 2018

Fundur 49

Skipulagsnefnd / 3. desember 2018

Fundur 48

Frístunda- og menningarnefnd / 5. desember 2018

Fundur 78.

Bćjarráđ / 11. desember 2018

Fundur 1502

Bćjarráđ / 4. desember 2018

Fundur 1501

Bćjarstjórn / 30. nóvember 2018

Fundur 490

Afgreiđslunefnd byggingamála / 25. september 2018

Fundur 31

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. ágúst 2018

Fundur 29

Afgreiđslunefnd byggingamála / 22. nóvember 2018

Fundur 32

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 21. nóvember 2018

Fundur 32

Skipulagsnefnd / 19. nóvember 2018

Fundur 47

Bćjarráđ / 20. nóvember 2018

Fundur 1500

Frístunda- og menningarnefnd / 19. nóvember 2018

Fundur 77

Bćjarráđ / 13. nóvember 2018

Fundur 1499

Bćjarráđ / 7. nóvember 2018

Fundur nr. 1498

Bćjarstjórn / 30. október 2018

Fundur 489

Bćjarráđ / 23. október 2018

Fundur 1497

Skipulagsnefnd / 22. október 2018

Fundur 46

Afgreiđslunefnd byggingamála / 18. október 2018

Fundur 31

Skipulagsnefnd / 1. október 2018

Fundur 45

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 10. október 2018

Fundur 31

Hafnarstjórn / 8. október 2018

Fundur 461

Frístunda- og menningarnefnd / 3. október 2018

Fundur 76

Frístunda- og menningarnefnd / 5. september 2018

Fundur 75