Fundur 71

  • Frístunda- og menningarnefnd
  • 6. apríl 2018

71. fundur Frístunda- og menningarnefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, miðvikudaginn 7. mars 2018 og hófst hann kl. 17:00.

Fundinn sátu:
Sigurður Enoksson aðalmaður, Þórunn Alda Gylfadóttir formaður, Ágústa Inga Sigurgeirsdóttir aðalmaður, Anita Björk Sveinsdóttir aðalmaður, Björg Erlingsdóttir sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs, Bjarni Már Svavarsson áheyrnarfulltrúi og Sigríður Berta Grétarsdóttir.

Fundargerð ritaði:  Björg Erlingsdóttir, Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs.

Dagskrá:

1.     1803002 - Styrkbeiðni: Söngvaskáld á Suðurnesjum
    Nefndin fagnar verkefninu en sér ekki fært um að styrkja verkefnið að þessu sinni.
         
2.     1803004 - Kvennó: ósk frá Ungmennaráði Grindavíkurbæjar
    Nefndin fagnar þessu frumkvæði Ungmennaráðs. Sviðsstjóra er falið að ganga frá samningi við Ungmennaráð og hafa eftirlit með framkvæmd.
         
3.     1803005 - Listafélag Nemendafélags FSS: ósk um styrk
    Nefndin leggur til að verkefnið verði styrkt um 50.000 kr og vísar málinu til bæjarráðs til ákvörðunar.
         
4.     1709012 - Menningarvika 2018: Frístunda- og menningarsvið
    Dagskráin kynnt
         
5.     1802063 - Gamlar vörður innan byggðar: fyrirspurn um áætlanir
    Frístunda- og menningarnefnd tekur undir með Minja- og sögufélaginu um mikilvægi þess að tryggt sé að vörður séu óhreyfðar. Minja- og sögufélagið er hvatt til þess að standa fyrir kynningu á mikilvægi og umgengni við vörður. Erindinu er vísað til skipulag skipulagsnefndar og umhverfis og ferðamálanefndar.
         
6.     1801025 - Bæjarlistamaður Grindavíkur 2018: Tilnefningar
    Anna Sigríður Sigurjónsdóttir er útnefnd bæjarlistamaður Grindavíkur 2018
         
7.     1802062 - Beitingaskúrar við Vesturbraut: ósk um afturköllun leyfis til niðurrifs
    Frístunda- og menningarnefnd er ekki leyfisveitandi og ber því að vísa þeim hluta erindisins til skipulagsnefndar. Frístunda- og menningarnefnd leggur til við skipulagsnefnd að Minjastofnun verði fengin að málinu og skeri úr um varðveislugildi byggingarinnar.
         

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135