Hrafnhildur Anna á leiđ á konditori heimsmeistaramót

 • Fréttir
 • 4. apríl 2018
Hrafnhildur Anna á leiđ á konditori heimsmeistaramót

Grindvíkingurinn og bakarinn Hrafnhildur Anna Kroknes Sigurðardóttir, mun keppa fyrir Íslands hönd á konditori-heims­meist­ara­keppn­inni sem fer fram í München í Þýskalandi í sept­em­ber. Hrafnhildur Anna útskrifaðist sem bakari frá Menntaskólanum í Kópavogi og síðar konditor frá ZBC Ringsted á Sjálandi í Dan­mörku. Með Hrafnhildi í för verður Sigrún Ella Sig­urðardótt­ir sem verður í hlutverki þjálfara á mótinu. 

Mbl.is ræddi við Sigrúnu:

„Við erum að fara að keppa fyr­ir Ísland á heims­meist­ara­keppni und­ir 25 ára í sæta­brauði í München og þessi heims­meist­ara­keppni er á veg­um UIBC sem er sam­band bak­ara og konditora um all­an heim,“ út­skýr­ir Sigrún Ella. „Keppn­in var fyrst hald­in árið 2016 í Hollandi og er hald­in í annað sinn núna í Þýskalandi sam­hliða stór­sýn­ing­unni IBA í sept­em­ber 2018. Það er einnig gam­an að segja frá því að þetta er í fyrsta skiptið sem Ísland send­ir kepp­anda í þessa keppni.“

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 20. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 19. apríl 2018

Ađalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG 26. apríl

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Starfsdagur á föstudaginn

Fréttir / 17. apríl 2018

Götur Grindavíkur sópađar

Fréttir / 17. apríl 2018

Víđavangshlaupinu frestađ til 12. maí

Fréttir / 12. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Tónlistaskólafréttir / 12. apríl 2018

Stjörnuhópur í heimsókn í tónlistarskólanum

Íţróttafréttir / 11. apríl 2018

Ingvi Ţór á skólastyrk í St. Louis háskólann

Íţróttafréttir / 11. apríl 2018

Framhaldsađalfundur knattspyrnudeildar á sunnudaginn

Nýjustu fréttir

Skráning hafin í Söngskóla Emilíu

 • Fréttir
 • 20. apríl 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

 • Tónlistaskólafréttir
 • 19. apríl 2018

Morgunskraf stjórnenda

 • Grunnskólafréttir
 • 17. apríl 2018

Menninga á Suđurnesjum á Facebook

 • Fréttir
 • 17. apríl 2018

Vilt ţú taka ţátt í nemendaţingi vegna valgreina?

 • Grunnskólafréttir
 • 17. apríl 2018

Skeytasala sunddeildar UMFG um helgina

 • Íţróttafréttir
 • 13. apríl 2018

Frambođslisti G-listans birtur

 • Fréttir
 • 12. apríl 2018