Hrafnhildur Anna á leiđ á konditori heimsmeistaramót

 • Fréttir
 • 4. apríl 2018
Hrafnhildur Anna á leiđ á konditori heimsmeistaramót

Grindvíkingurinn og bakarinn Hrafnhildur Anna Kroknes Sigurðardóttir, mun keppa fyrir Íslands hönd á konditori-heims­meist­ara­keppn­inni sem fer fram í München í Þýskalandi í sept­em­ber. Hrafnhildur Anna útskrifaðist sem bakari frá Menntaskólanum í Kópavogi og síðar konditor frá ZBC Ringsted á Sjálandi í Dan­mörku. Með Hrafnhildi í för verður Sigrún Ella Sig­urðardótt­ir sem verður í hlutverki þjálfara á mótinu. 

Mbl.is ræddi við Sigrúnu:

„Við erum að fara að keppa fyr­ir Ísland á heims­meist­ara­keppni und­ir 25 ára í sæta­brauði í München og þessi heims­meist­ara­keppni er á veg­um UIBC sem er sam­band bak­ara og konditora um all­an heim,“ út­skýr­ir Sigrún Ella. „Keppn­in var fyrst hald­in árið 2016 í Hollandi og er hald­in í annað sinn núna í Þýskalandi sam­hliða stór­sýn­ing­unni IBA í sept­em­ber 2018. Það er einnig gam­an að segja frá því að þetta er í fyrsta skiptið sem Ísland send­ir kepp­anda í þessa keppni.“

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Tónlistaskólafréttir / 17. október 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

Íţróttafréttir / 16. október 2018

Aukaađalfundur Knattspyrnudeildar UMFG 25. október

Grunnskólafréttir / 12. október 2018

Starfsmenn Akurskóla komu í heimsókn á bleikum degi

Fréttir / 11. október 2018

Sviđamessa  Lions föstudaginn 19. október

Lautafréttir / 10. október 2018

Bleikur dagur í Lautinni - föstudaginn 12. október

Grunnskólafréttir / 10. október 2018

Vanda Sigurgeirsdóttir kemur í heimsókn

Íţróttafréttir / 9. október 2018

Búningamátun hjá körfunni í dag kl. 17:30

Fréttir frá Ţrumunni / 8. október 2018

Vel heppnađ opnunarpartý Ţrumunnar

Grunnskólafréttir / 5. október 2018

Brunaćfing í Grunnskóla Grindavíkur

Íţróttafréttir / 5. október 2018

Haustmót yngri iđkenda í júdó 2018 - breytt dagskrá

Íţróttafréttir / 5. október 2018

Grindvíkingar mörđu sigur á nýliđunum

Fréttir / 5. október 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir frá Ţrumunni / 4. október 2018

Bakarí í skólanum annan hvern föstudag

Bókasafnsfréttir / 4. október 2018

"Geđveikar húsfreyjur" - umfjöllun um Dalalíf og Ljósu

Grunnskólafréttir / 3. október 2018

Forseti Íslands heimsótti Grunnskóla Grindavíkur

Íţróttafréttir / 3. október 2018

Forvarnarvikan og UMFÍ leikur

Nýjustu fréttir 11

Kroppast úr knattspyrnuliđi Grindvíkinga

 • Íţróttafréttir
 • 17. október 2018

Leikskólakrakkar í heimsókn í tónlistarskóla

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. október 2018

Atvinna - Byggingarfulltrúi

 • Fréttir
 • 11. október 2018

Björn Berg Bryde til Stjörnunnar

 • Íţróttafréttir
 • 11. október 2018

Börnin í fyrsta bekk fengu gefins körfubolta

 • Grunnskólafréttir
 • 10. október 2018

Leikskólakörfuboltaćfingar hefjast í dag

 • Íţróttafréttir
 • 9. október 2018

Stelpurnar unnu fyrsta nágrannaslag tímabilsins

 • Íţróttafréttir
 • 8. október 2018