Áhrif veiđigjalda í Grindavík - opinn fundur

 • Fréttir
 • 4. apríl 2018
Áhrif veiđigjalda í Grindavík - opinn fundur

Opinn fundur um þau áhrif sem veiðigjöldin hafa á sjávarútvegsfyrirtæki í Grindavík og þar með á samfélagið allt verður haldinn fimmtudaginn 5. apríl kl. 18:00 í Sjálfstæðishúsinu að Víkurbraut 25.

Þar munu fulltrúar sjávarútvegsfyrirtækja í Grindavík fara yfir stöðu mála og taka þátt í umræðum.

Allir velkomnir að mæta og kynna sér þetta mikilvæga mál okkar Grindvíkinga og taka þátt í umræðum. 

Áhyggjuhópur um afleiðingar veiðigjalda. 
 

Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir 11

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 21. janúar 2019

Pakkhúsiđ á Hofsósi fyrirmyndin

 • Fréttir
 • 18. janúar 2019

Grindavíkurbćr óskar eftir tölvumanni

 • Fréttir
 • 18. janúar 2019

Hreyfing 2019 - Zumbafitness

 • Fréttir
 • 17. janúar 2019

Stjörnuhópar í heimsókn

 • Grunnskólafréttir
 • 14. janúar 2019

Metađsókn á Ţorrablót Grindvíkinga

 • Fréttir
 • 14. janúar 2019

Stuđningsfjölskyldur óskast

 • Fréttir
 • 11. janúar 2019

Menningarvikan 2019 verđur 9. - 17. mars

 • Fréttir
 • 10. janúar 2019

Lokađ viđ Stamphólsveg fram ađ hádegi

 • Fréttir
 • 10. janúar 2019