Áhrif veiđigjalda í Grindavík - opinn fundur

  • Fréttir
  • 04.04.2018
Áhrif veiđigjalda í Grindavík - opinn fundur

Opinn fundur um þau áhrif sem veiðigjöldin hafa á sjávarútvegsfyrirtæki í Grindavík og þar með á samfélagið allt verður haldinn fimmtudaginn 5. apríl kl. 18:00 í Sjálfstæðishúsinu að Víkurbraut 25.

Þar munu fulltrúar sjávarútvegsfyrirtækja í Grindavík fara yfir stöðu mála og taka þátt í umræðum.

Allir velkomnir að mæta og kynna sér þetta mikilvæga mál okkar Grindvíkinga og taka þátt í umræðum. 

Áhyggjuhópur um afleiðingar veiðigjalda. 
 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Íţróttafréttir / 12. júlí 2018

Rilany Da Silva til Atletico Madrid

Fréttir / 6. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 5. júlí 2018

Grindavíkurkonur á taplausri braut

Fréttir / 4. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 3. júlí 2018

Víkurhóp - nýjar lóđir

Íţróttafréttir / 3. júlí 2018

Vinningaskrá Nafnalukka meistaraflokks kvenna

Fréttir / 2. júlí 2018

Atvinna - Bćjarstjóri Grindavíkurbćjar