Auglýst eftir umsóknum í endurmenntunarsjóđ starfsmanna Grindavíkurbćjar

 • Fréttir
 • 3. apríl 2018
Auglýst eftir umsóknum í endurmenntunarsjóđ starfsmanna Grindavíkurbćjar

Sí- og endurmenntunarnefnd Grindavíkurbæjar vill vekja athygli á að allir fastraðnir starfsmenn sem hafa verið í starfi hjá Grindavíkurbæ á viðkomandi starfssviði í a.m.k tvö ár, eiga rétt á að sækja um styrk úr sjóðnum. Umsóknir vegna haustannar 2018 þurfa að berast í síðasta lagi 1. maí næstkomandi.

Nánari upplýsingar um reglur sjóðsins má finna hér og tengill á umsóknareyðublað er hér.

Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir 11

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 21. janúar 2019

Pakkhúsiđ á Hofsósi fyrirmyndin

 • Fréttir
 • 18. janúar 2019

Grindavíkurbćr óskar eftir tölvumanni

 • Fréttir
 • 18. janúar 2019

Hreyfing 2019 - Zumbafitness

 • Fréttir
 • 17. janúar 2019

Stjörnuhópar í heimsókn

 • Grunnskólafréttir
 • 14. janúar 2019

Metađsókn á Ţorrablót Grindvíkinga

 • Fréttir
 • 14. janúar 2019

Stuđningsfjölskyldur óskast

 • Fréttir
 • 11. janúar 2019

Menningarvikan 2019 verđur 9. - 17. mars

 • Fréttir
 • 10. janúar 2019

Lokađ viđ Stamphólsveg fram ađ hádegi

 • Fréttir
 • 10. janúar 2019