Páskaopnunartími sundlaugar Grindavíkur

 • Fréttir
 • 28. mars 2018
Páskaopnunartími sundlaugar Grindavíkur

Opnunartími sundlaugar Grindavíkur yfir páskana verður sem hér segir:

29. mars    Skírdagur - Opið  09:00-16:00
30. mars    Föstudagurinn langi - LOKAÐ
31. mars    Laugard. fyrir páska - Opið  09:00-16:00
1. apríl    Páskadagur - LOKAÐ
2. apríl    Annar í páskum - Opið  09:00-16:00

Almennur opnunartími sundlaugarinnar er frá kl. 06:00 - 21:00 virka daga og um helgar frá kl. 09:00 - 16:00 um helgar. Sumaropnunartími tekur gildi 19. maí en þá lengist opnunartími um helgar og er opið frá 09:00 - 18:00.

Opnunartími um komandi hátíðardaga er eftirfarandi:

19. apríl    Sumardagurinn fyrsti - Opið  09:00-16:00
1. maí    Alþjóðlegur baráttudagur verkalýðsins - LOKAÐ
10. maí    Uppstigningardagur - Opið  09:00-16:00
20. maí    Hvítasunnudagur - LOKAÐ
21. maí    Annar í Hvítasunnu - Opið  09:00-18:00
17. júní    Lýðveldisdagurinn - LOKAÐ

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 20. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 19. apríl 2018

Ađalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG 26. apríl

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Starfsdagur á föstudaginn

Fréttir / 17. apríl 2018

Götur Grindavíkur sópađar

Fréttir / 17. apríl 2018

Víđavangshlaupinu frestađ til 12. maí

Fréttir / 12. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Tónlistaskólafréttir / 12. apríl 2018

Stjörnuhópur í heimsókn í tónlistarskólanum

Íţróttafréttir / 11. apríl 2018

Ingvi Ţór á skólastyrk í St. Louis háskólann

Íţróttafréttir / 11. apríl 2018

Framhaldsađalfundur knattspyrnudeildar á sunnudaginn

Nýjustu fréttir

Skráning hafin í Söngskóla Emilíu

 • Fréttir
 • 20. apríl 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

 • Tónlistaskólafréttir
 • 19. apríl 2018

Morgunskraf stjórnenda

 • Grunnskólafréttir
 • 17. apríl 2018

Menninga á Suđurnesjum á Facebook

 • Fréttir
 • 17. apríl 2018

Vilt ţú taka ţátt í nemendaţingi vegna valgreina?

 • Grunnskólafréttir
 • 17. apríl 2018

Skeytasala sunddeildar UMFG um helgina

 • Íţróttafréttir
 • 13. apríl 2018

Frambođslisti G-listans birtur

 • Fréttir
 • 12. apríl 2018