Páskaopnunartími sundlaugar Grindavíkur

 • Fréttir
 • 28. mars 2018
Páskaopnunartími sundlaugar Grindavíkur

Opnunartími sundlaugar Grindavíkur yfir páskana verður sem hér segir:

29. mars    Skírdagur - Opið  09:00-16:00
30. mars    Föstudagurinn langi - LOKAÐ
31. mars    Laugard. fyrir páska - Opið  09:00-16:00
1. apríl    Páskadagur - LOKAÐ
2. apríl    Annar í páskum - Opið  09:00-16:00

Almennur opnunartími sundlaugarinnar er frá kl. 06:00 - 21:00 virka daga og um helgar frá kl. 09:00 - 16:00 um helgar. Sumaropnunartími tekur gildi 19. maí en þá lengist opnunartími um helgar og er opið frá 09:00 - 18:00.

Opnunartími um komandi hátíðardaga er eftirfarandi:

19. apríl    Sumardagurinn fyrsti - Opið  09:00-16:00
1. maí    Alþjóðlegur baráttudagur verkalýðsins - LOKAÐ
10. maí    Uppstigningardagur - Opið  09:00-16:00
20. maí    Hvítasunnudagur - LOKAÐ
21. maí    Annar í Hvítasunnu - Opið  09:00-18:00
17. júní    Lýðveldisdagurinn - LOKAÐ

Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir 11

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 21. janúar 2019

Pakkhúsiđ á Hofsósi fyrirmyndin

 • Fréttir
 • 18. janúar 2019

Grindavíkurbćr óskar eftir tölvumanni

 • Fréttir
 • 18. janúar 2019

Hreyfing 2019 - Zumbafitness

 • Fréttir
 • 17. janúar 2019

Stjörnuhópar í heimsókn

 • Grunnskólafréttir
 • 14. janúar 2019

Metađsókn á Ţorrablót Grindvíkinga

 • Fréttir
 • 14. janúar 2019

Stuđningsfjölskyldur óskast

 • Fréttir
 • 11. janúar 2019

Menningarvikan 2019 verđur 9. - 17. mars

 • Fréttir
 • 10. janúar 2019

Lokađ viđ Stamphólsveg fram ađ hádegi

 • Fréttir
 • 10. janúar 2019