Könnun á viđhorfi íbúa gagnvart Reykjanes UNESCO Global Geopark og ferđamálum á svćđinu

 • Fréttir
 • 27. mars 2018
Könnun á viđhorfi íbúa gagnvart Reykjanes UNESCO Global Geopark og ferđamálum á svćđinu

Þær Aldís Óskarsdóttir og Sonja Ósk Karlsdóttir, nemendur í ferðamálafræði við Háskólann á Hólum, eru þessa dagana að kanna viðhorf heimamanna á Reykjanesi í garð Reykjanes UNESCO Global Geopark sem og ferðamála á Reykjanesi. Við hvetjum Grindvíkinga og aðra íbúa á Reykjanesi til að svara könnunni og láta sína skoðun í ljós. Könnun er stutt og tekur varla nema 5 mínútur að svara.

Slóð á könnunina.

Frá höfundum:

Ágæti íbúi Reykjaness

Við erum tveir nemendur á lokaári í ferðamálafræði. Könnun þessi er hluti af lokaverkefni BA ritgerðar við Háskólann á Hólum. 
Markmið rannsóknarinnar er að kanna viðhorf íbúa gagnvart Reykjanes UNESCO Global Geopark og ferðamálum á Reykjanesi.

Þeir sem vinna að rannsókninni eru Aldís Óskarsdóttir og Sonja Ósk Karlsdóttir. Ef einhverjar spurningar vakna í sambandi við spurningalistann er þér velkomið að hafa samband við Aldísi alos@mail.holar.is og Sonju sosk@mail.holar.is.

Það er hugheil ósk okkar sem vinnum að rannsókninni að þú takir þátt með því að svara spurningalistanum svo að niðurstöður verði sem marktækastar.
Könnunin er nafnlaus og tekur um það bil þrjár mínútur að svara.

Með fyrirfram þökk fyrir góðar viðtökur,
Aldís Óskarsdóttir og Sonja Ósk Karlsdóttir

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Tónlistaskólafréttir / 17. október 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

Íţróttafréttir / 16. október 2018

Aukaađalfundur Knattspyrnudeildar UMFG 25. október

Grunnskólafréttir / 12. október 2018

Starfsmenn Akurskóla komu í heimsókn á bleikum degi

Fréttir / 11. október 2018

Sviđamessa  Lions föstudaginn 19. október

Lautafréttir / 10. október 2018

Bleikur dagur í Lautinni - föstudaginn 12. október

Grunnskólafréttir / 10. október 2018

Vanda Sigurgeirsdóttir kemur í heimsókn

Íţróttafréttir / 9. október 2018

Búningamátun hjá körfunni í dag kl. 17:30

Fréttir frá Ţrumunni / 8. október 2018

Vel heppnađ opnunarpartý Ţrumunnar

Grunnskólafréttir / 5. október 2018

Brunaćfing í Grunnskóla Grindavíkur

Íţróttafréttir / 5. október 2018

Haustmót yngri iđkenda í júdó 2018 - breytt dagskrá

Íţróttafréttir / 5. október 2018

Grindvíkingar mörđu sigur á nýliđunum

Fréttir / 5. október 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir frá Ţrumunni / 4. október 2018

Bakarí í skólanum annan hvern föstudag

Bókasafnsfréttir / 4. október 2018

"Geđveikar húsfreyjur" - umfjöllun um Dalalíf og Ljósu

Grunnskólafréttir / 3. október 2018

Forseti Íslands heimsótti Grunnskóla Grindavíkur

Íţróttafréttir / 3. október 2018

Forvarnarvikan og UMFÍ leikur

Nýjustu fréttir 11

Kroppast úr knattspyrnuliđi Grindvíkinga

 • Íţróttafréttir
 • 17. október 2018

Leikskólakrakkar í heimsókn í tónlistarskóla

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. október 2018

Atvinna - Byggingarfulltrúi

 • Fréttir
 • 11. október 2018

Björn Berg Bryde til Stjörnunnar

 • Íţróttafréttir
 • 11. október 2018

Börnin í fyrsta bekk fengu gefins körfubolta

 • Grunnskólafréttir
 • 10. október 2018

Leikskólakörfuboltaćfingar hefjast í dag

 • Íţróttafréttir
 • 9. október 2018

Stelpurnar unnu fyrsta nágrannaslag tímabilsins

 • Íţróttafréttir
 • 8. október 2018