Dagskrá Menningarviku 12. mars

  • Menningarfréttir
  • 12. mars 2018

Menningarvika Grindavíkur heldur áfram í dag. Sýningar eru opnar útum allan bæ, ljósmyndanámskeið verður á bókasafninu kl. 14:00 en við vekjum sérstaka athygli á fyrirlestrinum „Ofþjálfun eða ofurþjálfun“ sem verður í Gjánni kl. 18:00. Aðgangur er ókeypis og allir velkominr en skráning fer fram á umfg@umfg.is.

Dagskrá Menningarviku mánudaginn 12. mars

10:00 Bryggjan Kaffihús, GRINDAVÍKURSÖGUR Á BRYGGJUNNI
13:00-16:00 Kvikan, SALTFISKSÝNING opin gestum
13:00-16:00 Kvikan, HJARTSLÁTTUR – FÓLKIÐ SEM BYGGIR JÖRÐINA. Heilsuleikskólinn Krókur og Leikskólinn Laut sýna verk nemenda sinna unnin í samstarfi við Önnu Sigríði Sigurjónsdóttur, myndhöggvara
13:00 – 17:00 Kvennó, SÖGUSLÓÐIR, saga Grindavíkur skoðuð útfrá persónusögu fjögurra einstaklinga sem bjuggu í Grindavík á fyrrihluta 20. aldar
14:00-17:00 Framsóknarhúsið, ÞORPIÐ – ÞÓRKÖTLUSTAÐARHVERFIÐ. Sýning á ljósmyndum Sólveigar M. Jónsdóttur, ljósmyndara
14:00-17:00 Bókasafnið, LJÓSMYNDANÁMSKEIÐ, námskeið fyrir börn á aldrinum 10-16 ára. Skráning á netfanginu bokasafn@grindavik.is fyrir 8. mars.
18:00-20:00 Gjáin, OFÞJÁLFUN EÐA OFURÞJÁLFUN, málþing um þjálfun unglinga og álagseinkenni vegna þjálfunar. Gaui Grétarsson, sjúkraþjálfari, og Sveinn Þorgeirsson, íþróttafræðingur, M.Sc. Boðið er uppá veitingar og skráning fer fram á umfg@umfg.is 
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál

Fréttir / 27. mars 2024

Loftgćđi og mengun