Setningarathöfn Menningarviku í Grindavíkurkirkju kl. 16:00 í dag

 • Fréttir
 • 10. mars 2018
Setningarathöfn Menningarviku í Grindavíkurkirkju kl. 16:00 í dag

Að venju verður glæsileg opnunarhátíð haldin við upphaf Menningarviku í Grindavíkurkirkju. Bæjarlistamaður Grindavíkur verður tilnefndur og fjöldi ungra söngvara stígur á stokk. Söngskóli Emilíu hefur verið með söngnámskeið í Grindavíkurbæ síðastliðna mánuði og á opnunarhátíðinni fá gestir að njóta afraksturs þrotlausra æfinga ungra söngvara í Grindavík. Boðið verður uppá kaffi og léttar veitingar að hátíð lokinni og eru bæjarbúar hvattir til þess að mæta. Opnunarhátið Menningarviku hefst klukkan 16:00

Dagskrá Menningarviku laugardaginn 10. mars

11:00-17:00 SAFNAHELGI Á SUÐURNESJUM. Í tilefni Safnahelgar á Suðurnesjum er ókeypis á öll söfn, þar á meðal Kvikuna. Allir velkomnir á opnunartíma og um að gera að heimsækja viðburði innanbæjar og hjá nágrönnum okkar á Suðurnesjum
13:00-16:00 Kvikan, SALTFISKSÝNING opin gestum
13:00-16:00 Kvikan, HJARTSLÁTTUR – FÓLKIÐ SEM BYGGIR JÖRÐINA. Heilsuleikskólinn Krókur og Leikskólinn Laut sýna verk nemenda sinna unnin í samstarfi við Önnu Sigríði Sigurjónsdóttur, myndhöggvara
13:00 – 17:00 Kvennó, SÖGUSLÓÐIR, saga Grindavíkur skoðuð útfrá persónusögu fjögurra einstaklinga sem bjuggu í Grindavík á fyrrihluta 20. aldar
14:00-17:00 Framsóknarhúsið, sýningaropnun. ÞORPIÐ – ÞÓRKÖTLUSTAÐARHVERFIÐ. Sýning á ljósmyndum Sólveigar M. Jónsdóttur, ljósmyndara
14:00 Víðihlíð, BLÍTT OG LÉTT hópurinn úr Vestmannaeyjum heimsækir Víðihlíð
16:00 Grindavíkurkirkja, FORMLEG SETNING MENNINGARVIKU 2018. Bæjarlistamaður tilnefndur, söngur og skemmtun og eftir setninguna er gestum boðið í safnaðarheimilið í veitingar 
22:00 Salthúsið, BLÍTT OG LÉTT hópurinn úr Vestmannaeyjum með tónleika. Aðgangseyrir 2.500 kr. miðar seldir við innganginn og í forsölu
22:00 Fish House Bar&Grill, HLYN&PROJECT WHISTLING GYPSY, DJ GEIR FLOVENT og 80‘s KVÖLD
 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 18. desember 2018

Jólahátíđ skólans og jólafrí

Fréttir / 17. desember 2018

Knattspyrnudeild Grindavíkur

Grunnskólafréttir / 14. desember 2018

Hátíđlegt í jólamat

Grunnskólafréttir / 13. desember 2018

Jólalegt í morgunsöng

Tónlistaskólafréttir / 13. desember 2018

Til nemenda Tónlistarskóla Grindavíkur, foreldra og forráđamanna

Grunnskólafréttir / 11. desember 2018

Undanúrslitum spurningakeppninnar lokiđ

Fréttir / 11. desember 2018

Auglýst eftir dagforeldri

Tónlistaskólafréttir / 10. desember 2018

Nemendur tónlistarskólans komu fram viđ tendrun jólatrés

Grunnskólafréttir / 7. desember 2018

Snjókarlagerđ í núvitund

Grunnskólafréttir / 6. desember 2018

8. bekkur las fyrir 2. bekk

Grunnskólafréttir / 6. desember 2018

Vilhjálmur Árnason rćddi orkumál viđ nemendur

Fréttir / 5. desember 2018

Ađventustund í kirkjunni

Fréttir / 5. desember 2018

Jólatónleikar kórs Grindavíkurkirkju

Fréttir / 3. desember 2018

Búningaafhending yngri flokka í körfunni

Nýjustu fréttir 11

Gjaldskrá Lautar fyrir áriđ 2019

 • Lautafréttir
 • 18. desember 2018

Óvćnt heimsókn í fyrsta bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 14. desember 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 13. desember 2018

Sungiđ fyrir krakkana á Laut

 • Grunnskólafréttir
 • 12. desember 2018

Fyrsti bekkur heimsćkir bókasafniđ

 • Bókasafnsfréttir
 • 11. desember 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 7. desember 2018

Jólatónleikar Tónlistarskólans

 • Tónlistaskólafréttir
 • 7. desember 2018