Kvartett Filipe Duarte á Bryggjunni í kvöld

 • Fréttir
 • 7. mars 2018
Kvartett Filipe Duarte á Bryggjunni í kvöld

Í kvöld kl. 21:00 stígur kvartett portúgalska gítarleikarans Filipe Duarte á Bryggjunni. Auk Filipe skipa kvartettinn þeir Sigmar Þór Matthíasson á kontrabassa, Ólafur Jónsson á tenór saxófón og Scott McLemore á trommur. Filipe og Sigmar kynntust í New York þar sem þeir stunduðu báðir nám við The New School. Í dag er Filipe búsettur í Berlín og er virkur þátttakandi í jazzlífinu þar í borg, sem og annars staðar á meginlandi Evrópu. Kvartettinn mun að mestu flytja frumsamda tónlist eftir þá Filipe og Sigmar. Tónleikarnir hefjast kl. 21:00 og að vanda er frítt inn og allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 21. september 2018

Sigga Dögg hitti nemendur unglingastigs

Íţróttafréttir / 20. september 2018

Lokahóf knattspyrnudeildar UMFG laugardaginn 29. september

Íţróttafréttir / 18. september 2018

Grindavík falliđ úr Pepsi-deild kvenna

Fréttir frá Ţrumunni / 17. september 2018

Starfsmenn Ţrumunnar uppfullir af fróđleik eftir starfsdaga Samfés

Bókasafnsfréttir / 14. september 2018

Stormfuglar Einars Kárasonar - kynning á bókmenntaarfinum

Fréttir / 12. september 2018

Dagur lćsis á Króki

Fréttir / 10. september 2018

Matseđill nćstu tveggja vikna í Víđihlíđ

Fréttir / 7. september 2018

Opiđ sviđ á Fish house í kvöld

Íţróttafréttir / 6. september 2018

Ingibjörg međ Grindavík á ný í vetur

Fréttir / 6. september 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Nýjustu fréttir 11

Framkvćmdir hafnar á Grindavíkurvegi

 • Fréttir
 • 21. september 2018

Hljóđfćragerđ fyrir nemendur í 5. og 6. bekk

 • Tónlistaskólafréttir
 • 21. september 2018

1. bekkur í heimsókn á Ásabraut

 • Grunnskólafréttir
 • 18. september 2018

Vilt ţú eiga forsíđumynd Járngerđar?

 • Fréttir
 • 18. september 2018

Pysja kemur í heimsókn

 • Grunnskólafréttir
 • 16. september 2018

KK band á Fish house á laugardaginn

 • Fréttir
 • 12. september 2018