Kvartett Filipe Duarte á Bryggjunni í kvöld

 • Fréttir
 • 7. mars 2018
Kvartett Filipe Duarte á Bryggjunni í kvöld

Í kvöld kl. 21:00 stígur kvartett portúgalska gítarleikarans Filipe Duarte á Bryggjunni. Auk Filipe skipa kvartettinn þeir Sigmar Þór Matthíasson á kontrabassa, Ólafur Jónsson á tenór saxófón og Scott McLemore á trommur. Filipe og Sigmar kynntust í New York þar sem þeir stunduðu báðir nám við The New School. Í dag er Filipe búsettur í Berlín og er virkur þátttakandi í jazzlífinu þar í borg, sem og annars staðar á meginlandi Evrópu. Kvartettinn mun að mestu flytja frumsamda tónlist eftir þá Filipe og Sigmar. Tónleikarnir hefjast kl. 21:00 og að vanda er frítt inn og allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 22. júní 2018

Líf í lundi í Selskógi á morgun

Íţróttafréttir / 21. júní 2018

Jafnt hjá Grindavík og HK/Víkingi

Íţróttafréttir / 18. júní 2018

Skrifađ undir samninga viđ tíu leikmenn

Fréttir / 16. júní 2018

Söngkeppnin 2018 - kynning á keppendum

Fréttir / 15. júní 2018

Messađ í Grindavíkurkirkju 17. júní

Íţróttafréttir / 14. júní 2018

Rútuferđ Stinningskalda í Grafarvoginn í kvöld

Lautafréttir / 13. júní 2018

Atvinna - Matráđur á leikskólanum Laut

Nýjustu fréttir 11

Dagskrá leikjanámskeiđs númer tvö

 • Fréttir
 • 22. júní 2018

Kveđja og ţakkir frá Sjóaranum síkáta

 • Sjóarinn síkáti
 • 22. júní 2018

Skrifađ undir fjóra leikmannasamninga í gćr

 • Íţróttafréttir
 • 22. júní 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 20. júní 2018

Gleđilegt sumar

 • Grunnskólafréttir
 • 18. júní 2018

Grindin býđur á völlinn annađ kvöld

 • Íţróttafréttir
 • 18. júní 2018

Atvinna - Húsvörđur viđ Grunnskóla Grindavíkur

 • Grunnskólafréttir
 • 18. júní 2018