Kvenfélagiđ fćrđi sunnudagaskólanum góđar gjafir

  • Fréttir
  • 5. mars 2018
Kvenfélagiđ fćrđi sunnudagaskólanum góđar gjafir

Kvenfélag Grindavíkur færði sunnudagaskólanum góðar gjafir á dögunum en þær munu koma að góðum notum við brúðusýningar og söngva í skólanum. Um er að ræða sýningartjald fyrir brúðusýningar og glæsilegt úrvals af ýmsum ásláttarhljóðfærum. Þær Kristín Pálsdóttir og Margrét Erla Þorláksdóttir, umsjónarkonur skólans, voru í sjöunda himni með þessar góðu gjafir sem voru teknar rakleiðis í notkun í gær.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 23. mars 2018

Björt í sumarhúsi

Íţróttafréttir / 22. mars 2018

Stelpurnar töpuđu gegn KR í annađ sinn

Íţróttafréttir / 21. mars 2018

Menningarhjólaferđ á morgun

Fréttir / 21. mars 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Menningarfréttir / 19. mars 2018

Húsfyllir á Grindavíkurkróniku á Bryggjunni

Íţróttafréttir / 19. mars 2018

Framlenging í fyrsta leik Grindavíkur og Tindastóls

Tónlistaskólafréttir / 19. mars 2018

Kátir krakkar frá Laut heimsćkja tónlistarskólann

Grunnskólafréttir / 16. mars 2018

Kennaranemar í heimsókn frá Danmörku

Íţróttafréttir / 16. mars 2018

Úrslitakeppnin hefst í kvöld - Ţorsteinn er klár