Ćskulýđsmessa á sunnudaginn

  • Fréttir
  • 2. mars 2018
Ćskulýđsmessa á sunnudaginn

Sunnudaginn 4. mars verður haldin æskulýðsmessa þar sem sunnudagaskólabörnin, fermingarbörnin og æskulýðsfélagið leiða stundina. Jón Emil Karlsson, nemandi í Tónlistarskóla Grindavíkur, syngur einsöng, Erla Rut Káradóttir organisti leiðir sönginn.

Eftir messu verður kaffisala. Fermingarbörn munu selja muffins og kaffi á 500 kr til styrktar munaðarlausum börnum í Uganda, en ágóðinn mun verða nýttur til að byggja steinhús. Þetta er samstarfsverkefni kirkna á Suðurnesjum, Kjalanesi, Hafnarfirði, Garðabæ og Álftanesi.
Allir velkomnir.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 23. mars 2018

Björt í sumarhúsi

Íţróttafréttir / 22. mars 2018

Stelpurnar töpuđu gegn KR í annađ sinn

Íţróttafréttir / 21. mars 2018

Menningarhjólaferđ á morgun

Fréttir / 21. mars 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Menningarfréttir / 19. mars 2018

Húsfyllir á Grindavíkurkróniku á Bryggjunni

Íţróttafréttir / 19. mars 2018

Framlenging í fyrsta leik Grindavíkur og Tindastóls

Tónlistaskólafréttir / 19. mars 2018

Kátir krakkar frá Laut heimsćkja tónlistarskólann

Grunnskólafréttir / 16. mars 2018

Kennaranemar í heimsókn frá Danmörku

Íţróttafréttir / 16. mars 2018

Úrslitakeppnin hefst í kvöld - Ţorsteinn er klár