Ćskulýđsmessa á sunnudaginn

  • Fréttir
  • 2. mars 2018
Ćskulýđsmessa á sunnudaginn

Sunnudaginn 4. mars verður haldin æskulýðsmessa þar sem sunnudagaskólabörnin, fermingarbörnin og æskulýðsfélagið leiða stundina. Jón Emil Karlsson, nemandi í Tónlistarskóla Grindavíkur, syngur einsöng, Erla Rut Káradóttir organisti leiðir sönginn.

Eftir messu verður kaffisala. Fermingarbörn munu selja muffins og kaffi á 500 kr til styrktar munaðarlausum börnum í Uganda, en ágóðinn mun verða nýttur til að byggja steinhús. Þetta er samstarfsverkefni kirkna á Suðurnesjum, Kjalanesi, Hafnarfirði, Garðabæ og Álftanesi.
Allir velkomnir.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Sjóarinn síkáti / 8. júní 2018

Tókst ţú myndir á Sjóaranum síkáta?

Fréttir / 7. júní 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 6. júní 2018

Sumarćfingar í körfu - Ćfingatafla

Sjóarinn síkáti / 5. júní 2018

Fjölskylduratleikurinn framlengdur til föstudags

Sjóarinn síkáti / 5. júní 2018

Fimm sjómenn heiđrađir á sjómannadaginn 2018