Ćskulýđsmessa á sunnudaginn

 • Fréttir
 • 2. mars 2018
Ćskulýđsmessa á sunnudaginn

Sunnudaginn 4. mars verður haldin æskulýðsmessa þar sem sunnudagaskólabörnin, fermingarbörnin og æskulýðsfélagið leiða stundina. Jón Emil Karlsson, nemandi í Tónlistarskóla Grindavíkur, syngur einsöng, Erla Rut Káradóttir organisti leiðir sönginn.

Eftir messu verður kaffisala. Fermingarbörn munu selja muffins og kaffi á 500 kr til styrktar munaðarlausum börnum í Uganda, en ágóðinn mun verða nýttur til að byggja steinhús. Þetta er samstarfsverkefni kirkna á Suðurnesjum, Kjalanesi, Hafnarfirði, Garðabæ og Álftanesi.
Allir velkomnir.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Íţróttafréttir / 20. september 2018

Lokahóf knattspyrnudeildar UMFG laugardaginn 29. september

Íţróttafréttir / 18. september 2018

Grindavík falliđ úr Pepsi-deild kvenna

Fréttir frá Ţrumunni / 17. september 2018

Starfsmenn Ţrumunnar uppfullir af fróđleik eftir starfsdaga Samfés

Bókasafnsfréttir / 14. september 2018

Stormfuglar Einars Kárasonar - kynning á bókmenntaarfinum

Fréttir / 12. september 2018

Dagur lćsis á Króki

Fréttir / 10. september 2018

Matseđill nćstu tveggja vikna í Víđihlíđ

Fréttir / 7. september 2018

Opiđ sviđ á Fish house í kvöld

Íţróttafréttir / 6. september 2018

Ingibjörg međ Grindavík á ný í vetur

Fréttir / 6. september 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Grunnskólafréttir / 5. september 2018

Heimilisfrćđi er skemmtileg

Nýjustu fréttir 11

Framkvćmdir hafnar á Grindavíkurvegi

 • Fréttir
 • 21. september 2018

Hljóđfćragerđ fyrir nemendur í 5. og 6. bekk

 • Tónlistaskólafréttir
 • 21. september 2018

1. bekkur í heimsókn á Ásabraut

 • Grunnskólafréttir
 • 18. september 2018

Vilt ţú eiga forsíđumynd Járngerđar?

 • Fréttir
 • 18. september 2018

Pysja kemur í heimsókn

 • Grunnskólafréttir
 • 16. september 2018

KK band á Fish house á laugardaginn

 • Fréttir
 • 12. september 2018