Fundur 1472

  • Bćjarráđ
  • 21. febrúar 2018

1472. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 20. febrúar 2018 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:
Hjálmar Hallgrímsson varaformaður, Ásrún Helga Kristinsdóttir aðalmaður, Marta Sigurðardóttir áheyrnarfulltrúi og Þórir Sigfússon varamaður. Einnig sátu fundinn Fannar Jónasson bæjarstjóri, og Jón Þórisson sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Fundargerð ritaði:  Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs..

Dagskrá:

1.     1802038 - Daggæsla barna í heimahúsi: Reglur
    Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs og sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sátu fundinn undir þessum dagskrárlið.

Drög að reglum um daggæslu í Grindavík lagðar fram. Þær hafa veirð samþykktar í félagsmálanefnd sem vísaði þeim til afgreiðslu bæjarráðs. Í þeim er lagður til aukinn almennur stuðningur við starfsemi dagforeldra.

Bæjarráð samþykkir framlagðar reglur og vísar þeim til staðfestingar í bæjarstjórn.
         
2.     1802003 - Golfklúbbur Grindavíkur: Íslandsmót 35+ í Grindavík
    Ósk frá Golfklúbbi Grindavíkur um stuðning og styrk vegna umsóknar um að halda íslandsmót í golfi 35+ næstu 3-5 árin. Stuðningur samþykktur í frístunda- og menningarnefnd, ósk um styrk vísað til bæjarráðs.

Bæjarráð samþykkir 300.000 kr. styrk á árinu 2018 og að annað fyrirkomulag á mótstíma verður útfært nánar í samráði við sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs og lagt fyrir bæjarráð.

Jafnframt leggur bæjarráð til við bæjarstjórn að samþykkja viðauka að fjárhæð 300.000 kr. sem tekinn verði af handbæru fé.
         
3.     1802048 - Lögreglusamþykkt fyrir Grindavíkurbæ
    Lögð fram drög að lögreglusamþykkt sem gildi fyrir öll sveitarfélögin í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum.

Bæjarráð vísar lögreglusamþykktinni til bæjarstjórnar.
         
4.     1802047 - Markaðsstofa Reykjaness: Áfangastaðaáætlun
    Markaðsstofa Reykjaness mælist til þess að sveitarfélagið og nefndir þess skoði drög að áfangaáætlun Reykjaness og skili athugasemdum og tillögum fyrir áframhaldandi vinnu við gerð skýrslunnar.

Bæjarráð vísar málinu til umfjöllunar í umhverfis- og ferðamálanefnd.
         
5.     1801009 - Fundargerðir: Kvikan 2018
    Lögð fram fundargerð stjórnar Kvikunnar, greinargerð um aðsókn og áætlun um opnunartíma sumarið 2018. Ennfremur viðhaldsáætlun og skýrsla um ástand hússins.

Bæjarráð samþykkir að Kvikan verði opin næsta sumar frá miðjum maí til miðjan ágúst og að rekstur Kvikunnar árið 2018 fari ekki yfir þau framlög sem eru í fjárhagsáætlun.
         
6.     1702061 - Lánasjóður sveitarfélaga: Framboð til stjórnar
    Lánasjóður sveitarfélaga auglýsir eftir framboðum í stjórn sjóðsins. Bæjarstjóra er falið að koma tilnefningu í stjórn á framfæri við kjörnefnd.
         

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 19. mars 2019

Fundur 1510

Skipulagsnefnd / 18. mars 2019

Fundur 53

Frístunda- og menningarnefnd / 6. mars 2019

Fundur 81

Frístunda- og menningarnefnd / 6. febrúar 2019

Fundur 80

Bćjarráđ / 6. mars 2019

Fundur 1509

Bćjarstjórn / 26. febrúar 2019

Fundur 493

Afgreiđslunefnd byggingamála / 22. febrúar 2019

Fundur 34

Bćjarráđ / 19. febrúar 2019

Fundur 1508

Bćjarráđ / 12. febrúar 2019

Fundur 1507

Bćjarráđ / 5. febrúar 2019

Fundur 1506

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 31. janúar 2019

Fundur 33

Bćjarstjórn / 29. janúar 2019

Fundur 492

Afgreiđslunefnd byggingamála / 28. janúar 2019

Fundur 33

Skipulagsnefnd / 21. janúar 2019

Fundur 50

Bćjarráđ / 22. janúar 2019

Fundur 1505

Frćđslunefnd / 10. janúar 2019

Fundur 83

Bćjarráđ / 16. janúar 2019

Fundur 1504

Frístunda- og menningarnefnd / 10. janúar 2019

Fundur 79.

Bćjarráđ / 9. janúar 2019

Fundur 1503

Frćđslunefnd / 6. desember 2018

Fundur 82

Frćđslunefnd / 7. nóvember 2018

Fundur 81

Bćjarstjórn / 18. desember 2018

Fundur 491

Skipulagsnefnd / 10. desember 2018

Fundur 49

Skipulagsnefnd / 3. desember 2018

Fundur 48

Frístunda- og menningarnefnd / 5. desember 2018

Fundur 78.

Bćjarráđ / 11. desember 2018

Fundur 1502

Bćjarráđ / 4. desember 2018

Fundur 1501

Bćjarstjórn / 30. nóvember 2018

Fundur 490

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. ágúst 2018

Fundur 29

Afgreiđslunefnd byggingamála / 22. nóvember 2018

Fundur 32