Fundur 26

  • Umhverfis- og ferđamálanefnd
  • 14. febrúar 2018

26. fundur umhverfis- og ferðamálanefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, miðvikudaginn 14. febrúar 2018 og hófst hann kl. 17:00.

Fundinn sátu: Gunnar Margeir Baldursson formaður, Hjörtur Waltersson aðalmaður, Sigríður Gunnarsdóttir aðalmaður, Kristín María Birgisdóttir varamaður, Ármann Halldórsson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs og Siggeir Fannar Ævarsson upplýsinga- og skjalafulltrúi.

Fundargerð ritaði:  Siggeir F. Ævarsson, upplýsinga- og skjalafulltrúi.

Dagskrá:

1.     1710107 - Tjaldsvæði: Gjaldskrá 2018
    Björg Erlingsdóttir sviðstjóri frístunda- og menningarsviðs kom inn á fundinn og farið var yfir nýja gjaldskrá. Nefndin leggur til að ekki verði boðið upp á að taka frá svæði fyrir gesti fyrr en bókunarkerfi liggur fyrir.
         
2.     1605052 - Stefnumótun til framtiðar: Umhverfis- og ferðamál
    Nefndin leggur til að unnið verði nánar með stefnumótun um ferðamál í sveitarfélaginu í framhaldi af endurskoðun aðalskipulags og upplýsingar nýttar þaðan.
         
3.     1607018 - Skilti í Grindavíkurbæ: Reglugerð
    Reglugerð um skilti tekin fyrir. Reglurnar hafa verið samræmdar við gildandi byggingarreglugerð.
         
4.     1802032 - Upplýsingastandar fyrir ferðamenn: Ómannaðar stöðvar
    Reykjanes Geopark er með "kaldar" ómannaðar upplýsingastöðvar í smíðum. Ein þeirra mun verða sett upp á 1. hæð Víkurbraut 62.
         
5.     1510081 - Eldvörp:Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir rannsóknaboranir
    Lagt fram yfirlitsmynd og upplýsingar um boranir við Eldvörp. Nefndin áréttar að mikið rask á sér stað vegna ágangs ferðamann í gígana og leggur til farið verði í framkvæmdir til að stýra ferðamönnum um svæðið og lágmarka rask.
         
6.     1802013 - Geymslusvæði Moldarlág: Gjaldskrá og reglur
    Nefndin leggur til hækkunar á gjaldskrá. Unnið er að skipulagi íbúabyggðar á svæðinu við Moldarlág og því ljóst að loka verður svæðinu í náinni framtíð. Skipulagsfulltrúa falið að gera tillögu að nýju geymslusvæði á svæði 4 eða 5 syðst á iðnaðarsvæði við Eyjabakka.
         
7.     1802023 - Efnistaka í Fiskidalsfjalli: beiðni um umsögn.
    Lagt fram.
         
8.     1802022 - Efnistaka í Húsafelli: umsögn um matsskyldu
    Lagt fram.
         
9.     1708005 - Hundagerði: Svæði innan Grindavíkurbæjar
    Skipulagsfulltrúa falið að gera tillögu að skipulagi hundasvæðis norðan við Nesveg athuga hvort hægt sé að samnýta bilastæði við Víkurbraut 51.
         

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:05.

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 20. mars 2018

Fundur 1475

Skipulagsnefnd / 19. mars 2018

Fundur 39

Öldungaráđ / 14. mars 2018

Fundur 1

Bćjarráđ / 13. mars 2018

Fundur 1474

Frćđslunefnd / 12. mars 2018

Fundur 73

Bćjarráđ / 6. mars 2018

Fundur 1473

Bćjarstjórn / 27. febrúar 2018

Fundur 481

Félagsmálanefnd / 15. febrúar 2018

Fundur 87

Félagsmálanefnd / 11. janúar 2018

Fundur 86

Félagsmálanefnd / 14. desember 2017

Fundur 85

Hafnarstjórn / 13. febrúar 2018

Fundur 456

Hafnarstjórn / 8. janúar 2018

Fundur 455

Hafnarstjórn / 27. nóvember 2017

Fundur 454

Frćđslunefnd / 5. febrúar 2018

Fundur 72

Frístunda- og menningarnefnd / 8. febrúar 2018

Fundur 70

Frístunda- og menningarnefnd / 10. janúar 2018

Fundur 69

Afgreiđslunefnd byggingamála / 21. febrúar 2018

Fundur 25

Bćjarráđ / 20. febrúar 2018

Fundur 1472

Skipulagsnefnd / 19. febrúar 2018

Fundur 38

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 14. febrúar 2018

Fundur 26

Bćjarráđ / 13. febrúar 2018

Fundur 1471

Bćjarráđ / 7. febrúar 2018

Fundur 1470

Bćjarstjórn / 31. janúar 2018

Fundur 480

Bćjarráđ / 24. janúar 2018

Fundur 1469

Afgreiđslunefnd byggingamála / 23. janúar 2018

Fundur 37

Afgreiđslunefnd byggingamála / 22. janúar 2018

Fundur 23

Bćjarráđ / 17. janúar 2018

Fundur 1468

Frćđslunefnd / 11. janúar 2018

Fundur 71

Bćjarráđ / 3. janúar 2018

Fundur 1467

Bćjarstjórn / 20. desember 2017

Fundur 479