Ný vefsíđa Grindavíkurbćjar í loftiđ

 • Fréttir
 • 14. febrúar 2018
Ný vefsíđa Grindavíkurbćjar í loftiđ

Vefsíða Grindavíkurbæjar hefur fengið væna andlitslyftingu, en nýrri vefsíðu var hleypt af stokkunum í gær. Mikil vinna liggur að baki uppfærslunni enda eru allar stofnanir bæjarins ásamt UMFG í sama vefumhverfi, sem nú hefur verið uppfært. Sérstök áhersla var lögð á aðgengi í gegnum snjalltæki, enda kemur rúmlega helmingur af allri umferð á síðunni í gegnum síma og spjaldtölvur.

Sigurpáll Jóhannsson sá um forritun síðunnar en hönnun hennar var samvinnuverkefni Sigurpáls, Stefnu og Siggeirs F. Ævarsson, upplýsingafulltrúa Grindavíkurbæjar. 

Vefteymi bæjarins leggur nú nótt við nýttan dag við að elta uppi villur og vankanta sem óumflýjanlega koma upp við svona stóra og yfirgripsmikla uppfærslu. Allar ábendingar um það sem betur má fara má senda á netfangið siggeir@grindavik.is og reynum við að bregðast hratt og örugglega við öllum ábendingum.

Einhverjir notendur sem nota ákveðnar útgáfur af Internet Explorer og Edge hafa lent í vandræðum með að nota síðuna en hún birtist ekki rétt í öllum útgáfum af þeim vöfrum. Einfaldasta lausnin á því vandamáli er að nota aðra og betri vafra, en unnið er að lausn á þessu vandamáli þannig að síðan birtist og virki rétt í öllum vöfrum.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Tónlistaskólafréttir / 17. október 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

Íţróttafréttir / 16. október 2018

Aukaađalfundur Knattspyrnudeildar UMFG 25. október

Grunnskólafréttir / 12. október 2018

Starfsmenn Akurskóla komu í heimsókn á bleikum degi

Fréttir / 11. október 2018

Sviđamessa  Lions föstudaginn 19. október

Lautafréttir / 10. október 2018

Bleikur dagur í Lautinni - föstudaginn 12. október

Grunnskólafréttir / 10. október 2018

Vanda Sigurgeirsdóttir kemur í heimsókn

Íţróttafréttir / 9. október 2018

Búningamátun hjá körfunni í dag kl. 17:30

Fréttir frá Ţrumunni / 8. október 2018

Vel heppnađ opnunarpartý Ţrumunnar

Grunnskólafréttir / 5. október 2018

Brunaćfing í Grunnskóla Grindavíkur

Íţróttafréttir / 5. október 2018

Haustmót yngri iđkenda í júdó 2018 - breytt dagskrá

Íţróttafréttir / 5. október 2018

Grindvíkingar mörđu sigur á nýliđunum

Fréttir / 5. október 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir frá Ţrumunni / 4. október 2018

Bakarí í skólanum annan hvern föstudag

Bókasafnsfréttir / 4. október 2018

"Geđveikar húsfreyjur" - umfjöllun um Dalalíf og Ljósu

Grunnskólafréttir / 3. október 2018

Forseti Íslands heimsótti Grunnskóla Grindavíkur

Íţróttafréttir / 3. október 2018

Forvarnarvikan og UMFÍ leikur

Nýjustu fréttir 11

Kroppast úr knattspyrnuliđi Grindvíkinga

 • Íţróttafréttir
 • 17. október 2018

Leikskólakrakkar í heimsókn í tónlistarskóla

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. október 2018

Atvinna - Byggingarfulltrúi

 • Fréttir
 • 11. október 2018

Björn Berg Bryde til Stjörnunnar

 • Íţróttafréttir
 • 11. október 2018

Börnin í fyrsta bekk fengu gefins körfubolta

 • Grunnskólafréttir
 • 10. október 2018

Leikskólakörfuboltaćfingar hefjast í dag

 • Íţróttafréttir
 • 9. október 2018

Stelpurnar unnu fyrsta nágrannaslag tímabilsins

 • Íţróttafréttir
 • 8. október 2018