Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

  • Fréttir
  • 14. febrúar 2018
Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldra borgara í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is  og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir á föstudegi. Matseðil næstu má sjá hér að neðan:

Matseðillinn í Víðihlíð dagana 19.- 23. febrúar*

Mánudagur 19. feb
Pönnusteikt rauðspretta m/tartasósu
Lauksúpa

Þriðjudagur 20. feb
Grísasnitzel m/sveppasósu
Kaldur jarðarberjabúðingur

Miðvikudagur 21. feb
Gufusoðin ýsa með hömsum og smjöri
Apríkósugrautur

Fimmtudagur 22. feb
Hakkréttur m/kartöflumús
Hrært skyr með rjóma

Föstudagur 23. feb
Djúpsteiktur fiskur
Sveppasúpa
 

*Allur réttur til breytinga áskilinn

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Sjóarinn síkáti / 8. júní 2018

Tókst ţú myndir á Sjóaranum síkáta?

Fréttir / 7. júní 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 6. júní 2018

Sumarćfingar í körfu - Ćfingatafla

Sjóarinn síkáti / 5. júní 2018

Fjölskylduratleikurinn framlengdur til föstudags

Sjóarinn síkáti / 5. júní 2018

Fimm sjómenn heiđrađir á sjómannadaginn 2018